Spila á Dalvík vegna árshátíðar Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2022 09:02 Þórsarar spila á Dalvík um helgina. @thorhandbolti Karlalið Þórs í handbolta bregður nú á sama ráð og karlalið KA í fótbolta þurfti að gera á síðustu misserum, með því að spila heimaleik á Dalvík vegna aðstöðuleysis á Akureyri. Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs. Næsti heimaleikur Þórsara, í Grill 66-deildinni, er heimaleikur við ungmennalið Fram klukkan 16 næsta laugardag og tóku Dalvíkingar vel í neyðarkall Þórsara um að leikurinn færi fram í rúmlega fjörutíu kílómetra fjarlægð frá félagssvæði Þórs. Íþróttahúsið í Síðuskóla á Akureyri er, samkvæmt formanni handknattleiksdeildar Þórs, ónothæft eftir að framkvæmdir við endurnýjun á gólfi „klúðruðust allrækilega í ágúst“. Ekki hafi verið æft þar að ráði síðan í ágúst. „Fyrstur kemur, fyrstur fær“ Ekki er heldur hægt að spila í Höllinni á Akureyri þar sem að hún hefur verið leigð út fyrir árshátíð. „Stofnanir og fyrirtæki geta tekið heila helgi frá fyrir sig, allt uppí 4 daga, löngu áður en sérsamböndin gefa út leikjaniðurröðun vetrarins. Svo er bara sagt fyrstur kemur fyrstur fær,“ skrifar formaðurinn Árni Rúnar Jóhannesson. Hann bendir á að um helgina eigi líka að fara fram körfuboltaleikur og 6. flokks mót í handbolta á Akureyri. Dalvíkingar eru kannski ekki þekktir fyrir handbolta en tóku eins og fyrr segir vel í bón Þórsara. „Viðmót Dalvíkinga gagnvart okkur í þessu máli hefur verið frábært, þeir hafa fært, breytt og bætt við, eftir okkar þörfum vegna þessa leiks,“ skrifar Árni Rúnar en bendir á að ýmislegt þurfi þó að gera til að leikurinn fari fram: „Það er ekkert lítið verkefni að færa einn leik í annað bæjarfélag og núna er þessi vika undirlögð hjá sjálfboðaliðum Þórs að koma þessu á koppinn.“ Handbolti Þór Akureyri Dalvíkurbyggð Akureyri Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Þórs. Næsti heimaleikur Þórsara, í Grill 66-deildinni, er heimaleikur við ungmennalið Fram klukkan 16 næsta laugardag og tóku Dalvíkingar vel í neyðarkall Þórsara um að leikurinn færi fram í rúmlega fjörutíu kílómetra fjarlægð frá félagssvæði Þórs. Íþróttahúsið í Síðuskóla á Akureyri er, samkvæmt formanni handknattleiksdeildar Þórs, ónothæft eftir að framkvæmdir við endurnýjun á gólfi „klúðruðust allrækilega í ágúst“. Ekki hafi verið æft þar að ráði síðan í ágúst. „Fyrstur kemur, fyrstur fær“ Ekki er heldur hægt að spila í Höllinni á Akureyri þar sem að hún hefur verið leigð út fyrir árshátíð. „Stofnanir og fyrirtæki geta tekið heila helgi frá fyrir sig, allt uppí 4 daga, löngu áður en sérsamböndin gefa út leikjaniðurröðun vetrarins. Svo er bara sagt fyrstur kemur fyrstur fær,“ skrifar formaðurinn Árni Rúnar Jóhannesson. Hann bendir á að um helgina eigi líka að fara fram körfuboltaleikur og 6. flokks mót í handbolta á Akureyri. Dalvíkingar eru kannski ekki þekktir fyrir handbolta en tóku eins og fyrr segir vel í bón Þórsara. „Viðmót Dalvíkinga gagnvart okkur í þessu máli hefur verið frábært, þeir hafa fært, breytt og bætt við, eftir okkar þörfum vegna þessa leiks,“ skrifar Árni Rúnar en bendir á að ýmislegt þurfi þó að gera til að leikurinn fari fram: „Það er ekkert lítið verkefni að færa einn leik í annað bæjarfélag og núna er þessi vika undirlögð hjá sjálfboðaliðum Þórs að koma þessu á koppinn.“
Handbolti Þór Akureyri Dalvíkurbyggð Akureyri Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira