Tilþrifin: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2022 11:01 Elko tilþrif kvöldsins á furious, liðsmaður Breiðabliks. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GOeftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það furious í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Breiðablik mætti Viðstöðu í seinasta leik þriðju umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi, en bæði lið voru án sigurst eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það var því mikið undir fyrir bæði lið, enda mikilvægt að koma sér á blað sem fyrst í mótinu til að falla ekki of langt aftur úr hinum liðunum. Bæði lið eru nýliðar í deildinni í ár, en Breiðablik vann fyrstu deild á seinasta tímabili á meðan liðsmenn Viðstöðu fengu sæti Kórdrengja. Það voru að lokum liðsmenn Breiðabliks sem höfðu betur í gær, 16-9, en furious tryggði liðinu sigurinn þegar hann tók út klassy og aftengdi sprengjuna á seinustu stundu. Klippa: Elko tilþrif: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Breiðablik Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn
Breiðablik mætti Viðstöðu í seinasta leik þriðju umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi, en bæði lið voru án sigurst eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það var því mikið undir fyrir bæði lið, enda mikilvægt að koma sér á blað sem fyrst í mótinu til að falla ekki of langt aftur úr hinum liðunum. Bæði lið eru nýliðar í deildinni í ár, en Breiðablik vann fyrstu deild á seinasta tímabili á meðan liðsmenn Viðstöðu fengu sæti Kórdrengja. Það voru að lokum liðsmenn Breiðabliks sem höfðu betur í gær, 16-9, en furious tryggði liðinu sigurinn þegar hann tók út klassy og aftengdi sprengjuna á seinustu stundu. Klippa: Elko tilþrif: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Breiðablik Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn