Tilþrifin: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2022 11:01 Elko tilþrif kvöldsins á furious, liðsmaður Breiðabliks. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GOeftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það furious í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Breiðablik mætti Viðstöðu í seinasta leik þriðju umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi, en bæði lið voru án sigurst eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það var því mikið undir fyrir bæði lið, enda mikilvægt að koma sér á blað sem fyrst í mótinu til að falla ekki of langt aftur úr hinum liðunum. Bæði lið eru nýliðar í deildinni í ár, en Breiðablik vann fyrstu deild á seinasta tímabili á meðan liðsmenn Viðstöðu fengu sæti Kórdrengja. Það voru að lokum liðsmenn Breiðabliks sem höfðu betur í gær, 16-9, en furious tryggði liðinu sigurinn þegar hann tók út klassy og aftengdi sprengjuna á seinustu stundu. Klippa: Elko tilþrif: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Breiðablik Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport
Breiðablik mætti Viðstöðu í seinasta leik þriðju umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi, en bæði lið voru án sigurst eftir fyrstu tvær umferðirnar. Það var því mikið undir fyrir bæði lið, enda mikilvægt að koma sér á blað sem fyrst í mótinu til að falla ekki of langt aftur úr hinum liðunum. Bæði lið eru nýliðar í deildinni í ár, en Breiðablik vann fyrstu deild á seinasta tímabili á meðan liðsmenn Viðstöðu fengu sæti Kórdrengja. Það voru að lokum liðsmenn Breiðabliks sem höfðu betur í gær, 16-9, en furious tryggði liðinu sigurinn þegar hann tók út klassy og aftengdi sprengjuna á seinustu stundu. Klippa: Elko tilþrif: Furious tryggir Breiðablik sinn fyrsta sigur
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Breiðablik Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport