Heimsmeistararnir mæta Frökkum í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 20:30 Juancho Hernangómez og félagar eru komnir í úrslit á EuroBasket. Soeren Stache/Getty Images Spánn og Frakkland mætast í úrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Frakkland vann stórsigur á Póllandi fyrr í dag en nú í kvöld vann heimsmeistarar Spánar fimm stiga sigur á Þjóðverjum, lokatölur 96-91 og Spánverjar komnir í úrslit. Leikur kvöldsins var góð skemmtun, hraðinn var mikill og bæði lið spiluðu frábæran körfubolta. Spánverjar byrjuðu betur en svo tóku Þjóðverjar öll völd á vellinum. Þeir leiddu í hálfleik, staðan þá 51-46. Þriðji leikhluti var mjög jafn en að honum loknum höfðu Þjóðverjar bætt forystu sína um eitt stig og voru því í góðum málum fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Hvað gerðist í leikhléinu milli leikhluta er alls óvíst en Spánverjar spiluðu frábærar vörn sem og sókn á meðan ekkert gekk upp hjá Þjóðverjum. Þýska liðið gat vart skorað körfu til að bjarga lífi sínu á meðan Spánn raðaði inn. Á endanum fór það svo að Spánverjar unnu leikhlutann með 11 stiga mun og leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 96-91. THE WORLD CHAMPS ARE HEADING TO THE #EUROBASKET FINAL #BringTheNoise pic.twitter.com/9ClSt3pegJ— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 16, 2022 Lorenzo Dontez Brown var stigahæstur í liði Spánar með 29 stig. Hann gaf einnig sex stoðsendingar. Þar á eftir komu bræðurnir Willy Hernangómez með 16 stig og Juancho Hernangómez með 13 stig. Hjá Þýskalandi var Dennis Schröder stigahæstur með 30 stig. Körfubolti EuroBasket 2022 Tengdar fréttir Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Leikur kvöldsins var góð skemmtun, hraðinn var mikill og bæði lið spiluðu frábæran körfubolta. Spánverjar byrjuðu betur en svo tóku Þjóðverjar öll völd á vellinum. Þeir leiddu í hálfleik, staðan þá 51-46. Þriðji leikhluti var mjög jafn en að honum loknum höfðu Þjóðverjar bætt forystu sína um eitt stig og voru því í góðum málum fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Hvað gerðist í leikhléinu milli leikhluta er alls óvíst en Spánverjar spiluðu frábærar vörn sem og sókn á meðan ekkert gekk upp hjá Þjóðverjum. Þýska liðið gat vart skorað körfu til að bjarga lífi sínu á meðan Spánn raðaði inn. Á endanum fór það svo að Spánverjar unnu leikhlutann með 11 stiga mun og leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 96-91. THE WORLD CHAMPS ARE HEADING TO THE #EUROBASKET FINAL #BringTheNoise pic.twitter.com/9ClSt3pegJ— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 16, 2022 Lorenzo Dontez Brown var stigahæstur í liði Spánar með 29 stig. Hann gaf einnig sex stoðsendingar. Þar á eftir komu bræðurnir Willy Hernangómez með 16 stig og Juancho Hernangómez með 13 stig. Hjá Þýskalandi var Dennis Schröder stigahæstur með 30 stig.
Körfubolti EuroBasket 2022 Tengdar fréttir Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02