Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. september 2022 21:31 Langbestur vísir/Getty Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari, ræsti sjöundi á Monza í dag en strax á sjötta hring var hann kominn upp í annað sætið. Charles Leclerc var á ráspól en missti Verstappen fram úr sér þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Leclerc varð annar og George Russell þriðji en eftir kappaksturinn í dag er ljóst að eitthvað kraftaverk þarf að eiga sér stað til að koma í veg fyrir að Verstappen verji heimsmeistaratitil sinn en hann hefur 116 stiga forskot á toppi stigalistans þegar sex keppnir eru eftir. Red Bull in charge #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/XxAWSliYzX— Formula 1 (@F1) September 11, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari, ræsti sjöundi á Monza í dag en strax á sjötta hring var hann kominn upp í annað sætið. Charles Leclerc var á ráspól en missti Verstappen fram úr sér þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Leclerc varð annar og George Russell þriðji en eftir kappaksturinn í dag er ljóst að eitthvað kraftaverk þarf að eiga sér stað til að koma í veg fyrir að Verstappen verji heimsmeistaratitil sinn en hann hefur 116 stiga forskot á toppi stigalistans þegar sex keppnir eru eftir. Red Bull in charge #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/XxAWSliYzX— Formula 1 (@F1) September 11, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira