Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2022 23:30 Ísak Gústafsson á eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur ef marka má Stefán Árna Pálsson. Vísir/Hulda Margrét Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, var gestur í síðasta þætti af hlaðvarpinu Handkastið. Hann fór um víðan völl og valdi meðal annars fimm leikmenn í Olís-deild karla sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán Árni setti saman fjölbreyttan fimm manna lista yfir leikmenn sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán valdi leikmenn frá fimm mismunandi liðum, ásamt því að Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, bætti nokkrum við sem gætu gert tilkall til þess að komast á listann. Hlusta má á þá félaga fara yfir listann í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Handkastið: Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra 5. Ísak Gústafsson, Selfoss „Selfoss er búið að missa mikið af leikmönnum og þeir þurfa bara rosalega mikið á honum að halda. Ég held að hann eigi eftir að blómstra á þessu tímabili og hann sýnir það náttúrulega svolítið á Ragnarsmótinu. Ég held að hann gæti bara orðið besti leikmaðurinn hjá liðinu á tímabilinu.“ 4. Dagur Gautason, KA „Ég hef mikla trú á honum. Hann er kominn heim í KEA-skyrið og honum á eftir að líða miklu betur í KA-heimilinu. Þetta voru mikil vonbrigði á seinasta tímabili en ég held að hann eigi eftir að blómstra aftur heima.“ 3. Jóhannes Berg Andrason, FH „Ég held að hann sé bara kominn á akkúrat réttan stað. Ég held að hann sé kominn í ofboðslega flott umhverfi þar sem er handboltasaga. Ég er ekki að segja að Víkingsumhverfið hafi verið lélegt, ég er bara að segja að FH eigi eftir að hlúa ofboðslega vel að þessum strák. Hann er frábær í sókn og hann er líka ofboðslega góður í vörn.“ 2. Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding „Hann fer úr axlalið á seinasta tímabili og kemur aftur í tvo seinustu leikina í deildinni minnir mig. Ég held að hann eigi eftir að vera ofboðslega góður fyrir Aftureldingu og ég held að hann verði að vera það. Ég held að hann eigi eftir að blómstra.“ 1. Elmar Erlingsson, ÍBV „Gaurinn sem stal senunni úrslitakeppninni ásamt Steven Tobar Valencia er Elmar Erlingsson hjá ÍBV. Geggjuð týpa, geggjaður töffari, áræðinn og skynsamur. Ég held að hann verði frábær hjá ÍBV. Erlingur [Richardsson] gerði rosalega vel með hann í fyrra, bara koma honum hægt og rólega inn í þetta og svo þegar kom að úrslitakeppninni þá var hann bara orðinn byrjunarliðsmaður.“ Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
Stefán Árni setti saman fjölbreyttan fimm manna lista yfir leikmenn sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán valdi leikmenn frá fimm mismunandi liðum, ásamt því að Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, bætti nokkrum við sem gætu gert tilkall til þess að komast á listann. Hlusta má á þá félaga fara yfir listann í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Handkastið: Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra 5. Ísak Gústafsson, Selfoss „Selfoss er búið að missa mikið af leikmönnum og þeir þurfa bara rosalega mikið á honum að halda. Ég held að hann eigi eftir að blómstra á þessu tímabili og hann sýnir það náttúrulega svolítið á Ragnarsmótinu. Ég held að hann gæti bara orðið besti leikmaðurinn hjá liðinu á tímabilinu.“ 4. Dagur Gautason, KA „Ég hef mikla trú á honum. Hann er kominn heim í KEA-skyrið og honum á eftir að líða miklu betur í KA-heimilinu. Þetta voru mikil vonbrigði á seinasta tímabili en ég held að hann eigi eftir að blómstra aftur heima.“ 3. Jóhannes Berg Andrason, FH „Ég held að hann sé bara kominn á akkúrat réttan stað. Ég held að hann sé kominn í ofboðslega flott umhverfi þar sem er handboltasaga. Ég er ekki að segja að Víkingsumhverfið hafi verið lélegt, ég er bara að segja að FH eigi eftir að hlúa ofboðslega vel að þessum strák. Hann er frábær í sókn og hann er líka ofboðslega góður í vörn.“ 2. Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding „Hann fer úr axlalið á seinasta tímabili og kemur aftur í tvo seinustu leikina í deildinni minnir mig. Ég held að hann eigi eftir að vera ofboðslega góður fyrir Aftureldingu og ég held að hann verði að vera það. Ég held að hann eigi eftir að blómstra.“ 1. Elmar Erlingsson, ÍBV „Gaurinn sem stal senunni úrslitakeppninni ásamt Steven Tobar Valencia er Elmar Erlingsson hjá ÍBV. Geggjuð týpa, geggjaður töffari, áræðinn og skynsamur. Ég held að hann verði frábær hjá ÍBV. Erlingur [Richardsson] gerði rosalega vel með hann í fyrra, bara koma honum hægt og rólega inn í þetta og svo þegar kom að úrslitakeppninni þá var hann bara orðinn byrjunarliðsmaður.“
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira