Brittney Griner dæmd í níu ára fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 15:44 Brittney Griner í fangelsinu í Rússlandi. Getty/Pavel Pavlov Körfuboltakonan Brittney Griner var í dag dæmd í níu ára fangelsi í Rússlandi og sektuð að auki um eina milljón rúbla. Ein milljón rúbla er sama og rúmar 2,2 milljónir íslenskar króna. Dómarinn sagðist hafa tekið það greina að Griner hafði að hluta til viðurkennt sök og að hún hafi séð eftir þessu. BREAKING: Brittney Griner has been sentenced to nine years in a Russian prison for drug possession and smuggling. The 31-year-old WNBA star listened to the verdict with a blank stare on her face. https://t.co/VRecEhTvPZ— AP Sports (@AP_Sports) August 4, 2022 Griner var hins vegar dæmd fyrir eiturlyfjasmygl sem dómarinn sagði að hún hefði framið vísvitandi. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hasolíuna notaði hún í rafrettu sína. Griner var þá á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Brittney Griner has been found guilty of drug possession and smuggling and was sentenced to nine years in a Russian prison.The true length of her detainment will be determined by negotiations on a prisoner swap between the U.S. and Russia, experts say. https://t.co/k4UBH5Kb7I— SportsCenter (@SportsCenter) August 4, 2022 Griner sagði hafa óvart gert þessi mistök af því að hún var hafi verið að flýta sér að pakka. Hún baðst afsökunar og baðst vægðar þegar hún kom fyrir dóminn í dag og að hún hafi ekki ætlað að brjóta rússnesk lög. Mál Griner varð fljótt að pólísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur. Griner er ein besta körfuboltakona heims, 206 sentímetra miðherji sem hefur bæði orðið WNBA-meistari sem og verið stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í tvígang. Hún hefur líka átta sinnum varið flest skot á tímabili og þrisvar sinnum verið kosin í úrvalslið ársins. Mál Brittney Griner Körfubolti Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Ein milljón rúbla er sama og rúmar 2,2 milljónir íslenskar króna. Dómarinn sagðist hafa tekið það greina að Griner hafði að hluta til viðurkennt sök og að hún hafi séð eftir þessu. BREAKING: Brittney Griner has been sentenced to nine years in a Russian prison for drug possession and smuggling. The 31-year-old WNBA star listened to the verdict with a blank stare on her face. https://t.co/VRecEhTvPZ— AP Sports (@AP_Sports) August 4, 2022 Griner var hins vegar dæmd fyrir eiturlyfjasmygl sem dómarinn sagði að hún hefði framið vísvitandi. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hasolíuna notaði hún í rafrettu sína. Griner var þá á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Brittney Griner has been found guilty of drug possession and smuggling and was sentenced to nine years in a Russian prison.The true length of her detainment will be determined by negotiations on a prisoner swap between the U.S. and Russia, experts say. https://t.co/k4UBH5Kb7I— SportsCenter (@SportsCenter) August 4, 2022 Griner sagði hafa óvart gert þessi mistök af því að hún var hafi verið að flýta sér að pakka. Hún baðst afsökunar og baðst vægðar þegar hún kom fyrir dóminn í dag og að hún hafi ekki ætlað að brjóta rússnesk lög. Mál Griner varð fljótt að pólísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur. Griner er ein besta körfuboltakona heims, 206 sentímetra miðherji sem hefur bæði orðið WNBA-meistari sem og verið stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í tvígang. Hún hefur líka átta sinnum varið flest skot á tímabili og þrisvar sinnum verið kosin í úrvalslið ársins.
Mál Brittney Griner Körfubolti Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira