Mikið var um dýrðir á Reykjanesskaga í gær þegar eldgos hófst í Meradölum. RAX, ljósmyndari Vísis, fór að sjálfsögðu á flugvél sinni að gosstöðvunum og myndaði þær í bak og fyrir. Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent
Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX