Mikið var um dýrðir á Reykjanesskaga í gær þegar eldgos hófst í Meradölum. RAX, ljósmyndari Vísis, fór að sjálfsögðu á flugvél sinni að gosstöðvunum og myndaði þær í bak og fyrir. Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent
Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX