Klopp hefur áhyggjur og bætir við æfingaleik eftir að tímabilið er byrjað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 10:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fylgist með æfingaleik liðsins á móti Red Bull Salzburg í vikunni. AP/Hendrik Schmidt Tímabilið hjá Liverpool hefst formlega á morgun þegar liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Knattspyrnustjóri Liverpool hefur einhverjar áhyggjur af undirbúningi liðsins. Liverpool tapaði 1-0 á móti Red Bull Salzburg í vikunni og í framhaldinu fréttist af því að Klopp hafi ákveðið að bæta við æfingaleik eftir að tímabili hefst. Það hafa vissulega orðið breytingar á leikmannahópi Liverpool og þá sérstaklega framarlega á vellinum því Sadio Mane fór til Bayern München og Liverpool keypti bæði Darwin Núñez og Fábio Carvalho. Jurgen Klopp: "It's a very important game. I can't ignore the fact that after this important game, we have a season. So we have to extend our pre-season if you like into the season. We have a friendly on Sunday with Strasbourg, then Fulham, then a game after that." #lfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2022 Fyrsti leikur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er á móti Fulham 6. ágúst. Liverpool spilar æfingarleik á móti franska liðinu Strasbourg á Anfield á sunnudaginn en það er ekki nóg fyrir þýska stjórann Uppslátturinn hjá The Daily Star.The Daily Star Liverpool mun því spila æfingaleik eftir Fulham leikinn og mögulega verður hann á móti Aston Villa. Sá leikur verður hins vegar að öllum líkindum spilaður fyrir luktum dyrum. „Þetta er mjög mikilvægur leikur á móti Manchester City en staðan er sú að við þurfum enn að undirbúa liðið fyrir tímabilið og við getum ekki litið fram hjá því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir City leikinn. „Við verðum því að framlengja undirbúningstímabilið okkar inn á tímabilið. Við spilum við City á laugardaginn og svo við Strasbourg á sunnudaginn,“ sagði Klopp. „Svo mætum við við Fulham en daginn eftir munum við spila annan leik svo að við getum klárað undirbúning okkar. Það verðum við að gera af því að frá miðjum ágúst þá held ég að við séum að spila á þriggja daga fresti og þá er enginn tími fyrir æfingar,“ sagði Klopp. "If you win it, it's a very important competition. If you lose it then it becomes less important." Jurgen Klopp on whether the Community Shield game between Manchester City and Liverpool will have any bearings on the rest of the season pic.twitter.com/Zn8PG11pPH— Manchester City News (@ManCityMEN) July 28, 2022 Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Sjá meira
Liverpool tapaði 1-0 á móti Red Bull Salzburg í vikunni og í framhaldinu fréttist af því að Klopp hafi ákveðið að bæta við æfingaleik eftir að tímabili hefst. Það hafa vissulega orðið breytingar á leikmannahópi Liverpool og þá sérstaklega framarlega á vellinum því Sadio Mane fór til Bayern München og Liverpool keypti bæði Darwin Núñez og Fábio Carvalho. Jurgen Klopp: "It's a very important game. I can't ignore the fact that after this important game, we have a season. So we have to extend our pre-season if you like into the season. We have a friendly on Sunday with Strasbourg, then Fulham, then a game after that." #lfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) July 28, 2022 Fyrsti leikur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er á móti Fulham 6. ágúst. Liverpool spilar æfingarleik á móti franska liðinu Strasbourg á Anfield á sunnudaginn en það er ekki nóg fyrir þýska stjórann Uppslátturinn hjá The Daily Star.The Daily Star Liverpool mun því spila æfingaleik eftir Fulham leikinn og mögulega verður hann á móti Aston Villa. Sá leikur verður hins vegar að öllum líkindum spilaður fyrir luktum dyrum. „Þetta er mjög mikilvægur leikur á móti Manchester City en staðan er sú að við þurfum enn að undirbúa liðið fyrir tímabilið og við getum ekki litið fram hjá því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir City leikinn. „Við verðum því að framlengja undirbúningstímabilið okkar inn á tímabilið. Við spilum við City á laugardaginn og svo við Strasbourg á sunnudaginn,“ sagði Klopp. „Svo mætum við við Fulham en daginn eftir munum við spila annan leik svo að við getum klárað undirbúning okkar. Það verðum við að gera af því að frá miðjum ágúst þá held ég að við séum að spila á þriggja daga fresti og þá er enginn tími fyrir æfingar,“ sagði Klopp. "If you win it, it's a very important competition. If you lose it then it becomes less important." Jurgen Klopp on whether the Community Shield game between Manchester City and Liverpool will have any bearings on the rest of the season pic.twitter.com/Zn8PG11pPH— Manchester City News (@ManCityMEN) July 28, 2022
Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Sjá meira