Sundsamband Íslands kaus með tillögu um að takmarka þátttöku transkvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 16:01 Mynd tengist frétt ekki beint. Sundsamband Íslands Sundsamband Íslands kaus með tillögunni sem takmarkar þátttökurétt transkvenna á mótum á vegum FINA, Alþjóðasundsambandsins. Þetta staðfesti Björn Sigurðsson, formaður Sundsambands Íslands. Á mánudag bárust þær fregnir að FINA hefði haldið málþing í Búdapest þar sem HM í 50 metra laug fer fram. Eftir málþingið var kosið um skerta þátttöku transkvenna á mótum sambandsins. Nú er staðan sú að transkona má ekki hafa hafið kynþroskaskeið áður en kynleiðrétting átti sér stað. Formaður Sundsambands Íslands staðfesti í viðtali við Fréttablaðið að SSÍ hefði kosið með ákvörðuninni. „Við vorum með fulltrúa á okkur vegum á þinginu sem kaus með þessari tillögu líkt og aðrar þjóðir Skandinavíu,“ sagði Björn og hélt áfram. „Það er ekki verið að banna transkonum að taka þátt heldur að banna þeim að taka þátt í kvennagreinum afreksstigi á grundvelli þess að það sé ósanngjarnt fyrir konur að keppa gegn einstaklingum sem hafa farið í gegnum kynþroskaskeiðið í öðru kyni.“ Sjá einnig: Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Alls tóku 152 sambönd þátt í kosningunni og hlaut tillagan samþykki hjá 71 prósent þeirra sem voru viðstaddir. Samkvæmt rannsókn FINA hafa þeir einstaklingar sem hafa hafið eða klárað kynþroskaskeið áður en kynleiðrétting fer fram töluvert forskot yfir aðra keppendur í kvennagreinum. „Grundvöllurinn fyrir þessari kosningu var stofnun vinnuhóps sem er mun skoða alla vinkla ákvörðunarinnar. Vinnan heldur því áfram við nánari útlistun þessarar ákvörðunar,“ sagði Björn að endingu í viðtali sínu við Fréttablaðið. Sund Málefni trans fólks Tengdar fréttir Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. 21. júní 2022 15:01 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Á mánudag bárust þær fregnir að FINA hefði haldið málþing í Búdapest þar sem HM í 50 metra laug fer fram. Eftir málþingið var kosið um skerta þátttöku transkvenna á mótum sambandsins. Nú er staðan sú að transkona má ekki hafa hafið kynþroskaskeið áður en kynleiðrétting átti sér stað. Formaður Sundsambands Íslands staðfesti í viðtali við Fréttablaðið að SSÍ hefði kosið með ákvörðuninni. „Við vorum með fulltrúa á okkur vegum á þinginu sem kaus með þessari tillögu líkt og aðrar þjóðir Skandinavíu,“ sagði Björn og hélt áfram. „Það er ekki verið að banna transkonum að taka þátt heldur að banna þeim að taka þátt í kvennagreinum afreksstigi á grundvelli þess að það sé ósanngjarnt fyrir konur að keppa gegn einstaklingum sem hafa farið í gegnum kynþroskaskeiðið í öðru kyni.“ Sjá einnig: Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Alls tóku 152 sambönd þátt í kosningunni og hlaut tillagan samþykki hjá 71 prósent þeirra sem voru viðstaddir. Samkvæmt rannsókn FINA hafa þeir einstaklingar sem hafa hafið eða klárað kynþroskaskeið áður en kynleiðrétting fer fram töluvert forskot yfir aðra keppendur í kvennagreinum. „Grundvöllurinn fyrir þessari kosningu var stofnun vinnuhóps sem er mun skoða alla vinkla ákvörðunarinnar. Vinnan heldur því áfram við nánari útlistun þessarar ákvörðunar,“ sagði Björn að endingu í viðtali sínu við Fréttablaðið.
Sund Málefni trans fólks Tengdar fréttir Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. 21. júní 2022 15:01 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. 21. júní 2022 15:01