Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júní 2022 23:00 Sagosen í leik Noregs og Íslands á EM í janúar. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. Sagosen missteig sig hrapallega í leiknum og sést vel á myndskeiðum af atvikinu að ökkli hans hafi brotnað. Sagosen var keyrður beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest og segir VG í Noregi að hann verði frá í 6-8 mánuði vegna brotsins. Sagosen mun missa af síðustu tveimur leikjunum sem eftir eru í þýsku deildinni og þá verður Kiel án hans þegar úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram 18. og 19. júní. Kiel mætir þar Barcelona í undanúrslitum en Veszprém og Kielce eru einnig í undanúrslitum. Warning. Ugly pictures Nightmare news for THW Kiel? Sander Sagosen just suffered what looked like a severe injury just before the EHF Champions League Final4. He has left the arena. : TV3 Sport#handball pic.twitter.com/S8RpvULOyy— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 5, 2022 Alls er óvíst hvort Sagosen nái sér fyrir HM í janúar. Noregur vann sér inn sæti á HM með sigri á Íslandi í leik um 5. sæti EM í janúar síðastliðnum. Að ofan má sjá myndskeið af meiðslum Sagosens. Þýski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Sagosen missteig sig hrapallega í leiknum og sést vel á myndskeiðum af atvikinu að ökkli hans hafi brotnað. Sagosen var keyrður beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest og segir VG í Noregi að hann verði frá í 6-8 mánuði vegna brotsins. Sagosen mun missa af síðustu tveimur leikjunum sem eftir eru í þýsku deildinni og þá verður Kiel án hans þegar úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram 18. og 19. júní. Kiel mætir þar Barcelona í undanúrslitum en Veszprém og Kielce eru einnig í undanúrslitum. Warning. Ugly pictures Nightmare news for THW Kiel? Sander Sagosen just suffered what looked like a severe injury just before the EHF Champions League Final4. He has left the arena. : TV3 Sport#handball pic.twitter.com/S8RpvULOyy— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 5, 2022 Alls er óvíst hvort Sagosen nái sér fyrir HM í janúar. Noregur vann sér inn sæti á HM með sigri á Íslandi í leik um 5. sæti EM í janúar síðastliðnum. Að ofan má sjá myndskeið af meiðslum Sagosens.
Þýski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira