Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júní 2022 23:00 Sagosen í leik Noregs og Íslands á EM í janúar. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. Sagosen missteig sig hrapallega í leiknum og sést vel á myndskeiðum af atvikinu að ökkli hans hafi brotnað. Sagosen var keyrður beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest og segir VG í Noregi að hann verði frá í 6-8 mánuði vegna brotsins. Sagosen mun missa af síðustu tveimur leikjunum sem eftir eru í þýsku deildinni og þá verður Kiel án hans þegar úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram 18. og 19. júní. Kiel mætir þar Barcelona í undanúrslitum en Veszprém og Kielce eru einnig í undanúrslitum. Warning. Ugly pictures Nightmare news for THW Kiel? Sander Sagosen just suffered what looked like a severe injury just before the EHF Champions League Final4. He has left the arena. : TV3 Sport#handball pic.twitter.com/S8RpvULOyy— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 5, 2022 Alls er óvíst hvort Sagosen nái sér fyrir HM í janúar. Noregur vann sér inn sæti á HM með sigri á Íslandi í leik um 5. sæti EM í janúar síðastliðnum. Að ofan má sjá myndskeið af meiðslum Sagosens. Þýski handboltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Sagosen missteig sig hrapallega í leiknum og sést vel á myndskeiðum af atvikinu að ökkli hans hafi brotnað. Sagosen var keyrður beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest og segir VG í Noregi að hann verði frá í 6-8 mánuði vegna brotsins. Sagosen mun missa af síðustu tveimur leikjunum sem eftir eru í þýsku deildinni og þá verður Kiel án hans þegar úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer fram 18. og 19. júní. Kiel mætir þar Barcelona í undanúrslitum en Veszprém og Kielce eru einnig í undanúrslitum. Warning. Ugly pictures Nightmare news for THW Kiel? Sander Sagosen just suffered what looked like a severe injury just before the EHF Champions League Final4. He has left the arena. : TV3 Sport#handball pic.twitter.com/S8RpvULOyy— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 5, 2022 Alls er óvíst hvort Sagosen nái sér fyrir HM í janúar. Noregur vann sér inn sæti á HM með sigri á Íslandi í leik um 5. sæti EM í janúar síðastliðnum. Að ofan má sjá myndskeið af meiðslum Sagosens.
Þýski handboltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira