Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Atli Arason skrifar 25. maí 2022 20:30 Alexander Petersson í einum af sínum 186 landsleikjum í íslensku treyjunni. Getty Images Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Alexander verður 42 ára í júlí og hefur ákveðið að segja þetta gott. Alexander leikur með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni en mun leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. „Ég vissi að þessi dagur myndi koma einhvern tímann. Ég reyndi allt til þess að fresta þessari ákvörðun eins lengi og ég gat. Þegar ég hélt fyrst á handbolta fyrir öllum þessum árum síðan þá bjóst ég aldrei við því að ég gæti horft til baka í dag á allar þessar frábæru minningar sem handboltinn hefur gefið mér,“ skrifaði Alexander í tilkynningu á Facebook. Alexander hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið í þýsku úrvalsdeildinni síðustu tvo áratugi. Hann hefur meðal annars unnið þýska bikarinn, þýsku deildina og evrópubikar á löngum ferli sínum. Þá var hann hluti af íslenska landsliðinu sem náði í silfur verðlaun á ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Alexander fæddist í Riga í Lettlandi en lék alla tíð með íslenska landsliðinu. Alexander á 186 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 725 mörk. „Ég hefði aldrei náð þessu án hjálpar frá liðsfélögum, þjálfurum, læknum og áhorfendum. Árin með ykkur hafa verið mér mikill heiður. Ég vil þakka ykkur öllum og sérstaklega fjölskyldunni minni en án stuðnings hennar hefði þessi vegferð mín aldrei verið möguleg.“ Liebe Handball-Fans, ich wusste, dass dieser Tag irgendwann kommen wird. Ich habe wirklich alles versucht und ihn lange...Posted by ALexander Petersson on Miðvikudagur, 25. maí 2022 Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Tímamót Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Alexander verður 42 ára í júlí og hefur ákveðið að segja þetta gott. Alexander leikur með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni en mun leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. „Ég vissi að þessi dagur myndi koma einhvern tímann. Ég reyndi allt til þess að fresta þessari ákvörðun eins lengi og ég gat. Þegar ég hélt fyrst á handbolta fyrir öllum þessum árum síðan þá bjóst ég aldrei við því að ég gæti horft til baka í dag á allar þessar frábæru minningar sem handboltinn hefur gefið mér,“ skrifaði Alexander í tilkynningu á Facebook. Alexander hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið í þýsku úrvalsdeildinni síðustu tvo áratugi. Hann hefur meðal annars unnið þýska bikarinn, þýsku deildina og evrópubikar á löngum ferli sínum. Þá var hann hluti af íslenska landsliðinu sem náði í silfur verðlaun á ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Alexander fæddist í Riga í Lettlandi en lék alla tíð með íslenska landsliðinu. Alexander á 186 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 725 mörk. „Ég hefði aldrei náð þessu án hjálpar frá liðsfélögum, þjálfurum, læknum og áhorfendum. Árin með ykkur hafa verið mér mikill heiður. Ég vil þakka ykkur öllum og sérstaklega fjölskyldunni minni en án stuðnings hennar hefði þessi vegferð mín aldrei verið möguleg.“ Liebe Handball-Fans, ich wusste, dass dieser Tag irgendwann kommen wird. Ich habe wirklich alles versucht und ihn lange...Posted by ALexander Petersson on Miðvikudagur, 25. maí 2022
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Tímamót Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira