Íslandsbanki hækkar vexti óverðtryggðra húsnæðislána síðastur bankanna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. maí 2022 16:53 Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Íslandsbanki hyggst hækka vexti óverðtryggðra húsnæðislána um 0,70 til 1 prósentustig, en þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum í dag. Nánar tiltekið munu breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hækka um 1,0 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára munu hækka um 0,70%, og sömu vextir til 5 ára hækka um 0,30 prósentustig. Þá hækka yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja um 1,0 prósentustig. Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána munu því hækka úr 4,65% í 5,65%. Breytilegir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka hins vegar um 0,90 prósentustig og fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,15 prósentustig. Bankinn tilkynnti þar að auki um hækkun vaxta á óverðtryggðum innlánareikningum um allt að 1,0 prósentustig og hækkun almenna veltureikninga um 0,10 prósentustig. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, 19. maí. Viðbúin þróun í kjölfar stýrivaxtahækkunar Vaxtabreytingarnar eiga rót sína að rekja til hækkunar stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um 4. maí síðastliðinn. Þá voru stýrivextir bankans hækkaðir um 1 prósentu og standa nú í 3,75%. Þessi þróun var því viðbúin innan bankanna en bæði Landsbankinn og Arion banki tilkynntu um svipaðar aðgerðir nýverið. Þess ber að geta að bæði Íslandsbanki og Landsbankinn höfðu nýverið spáð því að verðbólga muni aukast á næstu mánuðum og ná um 7,5 prósentu verðbólgutoppi í maí, en fari svo hægt hjaðnandi. Íslenskir bankar Seðlabankinn Fjármál heimilisins Íslenska krónan Tengdar fréttir Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36 Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13 Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Nánar tiltekið munu breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hækka um 1,0 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára munu hækka um 0,70%, og sömu vextir til 5 ára hækka um 0,30 prósentustig. Þá hækka yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja um 1,0 prósentustig. Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána munu því hækka úr 4,65% í 5,65%. Breytilegir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka hins vegar um 0,90 prósentustig og fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,15 prósentustig. Bankinn tilkynnti þar að auki um hækkun vaxta á óverðtryggðum innlánareikningum um allt að 1,0 prósentustig og hækkun almenna veltureikninga um 0,10 prósentustig. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, 19. maí. Viðbúin þróun í kjölfar stýrivaxtahækkunar Vaxtabreytingarnar eiga rót sína að rekja til hækkunar stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um 4. maí síðastliðinn. Þá voru stýrivextir bankans hækkaðir um 1 prósentu og standa nú í 3,75%. Þessi þróun var því viðbúin innan bankanna en bæði Landsbankinn og Arion banki tilkynntu um svipaðar aðgerðir nýverið. Þess ber að geta að bæði Íslandsbanki og Landsbankinn höfðu nýverið spáð því að verðbólga muni aukast á næstu mánuðum og ná um 7,5 prósentu verðbólgutoppi í maí, en fari svo hægt hjaðnandi.
Íslenskir bankar Seðlabankinn Fjármál heimilisins Íslenska krónan Tengdar fréttir Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36 Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13 Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36
Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13