Davíð Helgason beinir sjónum sínum að loftslagsmálum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. maí 2022 19:31 Davíð Helgason er stofnandi Unity. Hann vill koma auga á lausnir á loftslagsvandanum og byggja þær upp á Íslandi. Davíð Helgason, stofnandi fyrirtækisins Unity, hefur komið á fót fyrirtækinu Transition Labs, ásamt Kjartani Erni Ólafssyni, frumkvöðli og tæknifjárfesti. Markið félagsins er að gera Ísland að suðupunkti loftslagsverkefna á heimsvísu. Þetta kemur fram í tilkynningu um stofnun fyrirtækisins. Þar segir að starfsemi fyrirtækisins byggi á því að „leita uppi framúrskarandi erlend loftslagsverkefni, aðstoða við að koma þeim á legg hér á landi og auðvelda þeim að skala fyrirtækin upp í rekstrarhæfa stærð. Stofnendur Transition Labs telja að nú þegar séu til fjölmargar áhrifaríkar lausnir sem geti auðveldað baráttuna við loftslagsvandann en flöskuhálsinn hafi reynst sá langi tími sem taki fyrir nýja tækni að ryðja sér til rúms.“ Þá segir að fyrirtækið hafi þegar hafið samstarf við sum af metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims. Fyrsta fyrirtækið sem muni hefja uppbyggingu hérlendis fyrir tilstilli Transition Labs verði þá kynnt á næstunni. Kjartan Örn Ólafsson er framkvæmdastjóri Transition Labs. Í tilkynningunni er haft eftir honum að á Íslandi séu kjöraðstæður fyrir ýmiskonar loftslagsverkefni. „Við eigum í okkar röðum frábært vísindafólk og heilmikla uppsafnaða reynslu af þeim loftslagsverkefnum sem þegar eru starfrækt hér á landi. Við búum að grænni orku, bergtegundum sem nýtast í sumum verkefnum, hafinu sem nýtist í öðrum og þannig mætti áfram telja,“ er haft eftir Kjartani. Nauðsynlegt sé að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á öllum stigum hagkerfisins og fjarlægja gróðurhúsalofttegundir úr andrúmsloftinu, svo ná megi markmiðum um kolefnishlutleysi. Markmið Transition Labs sé að koma auga á bestu lausnirnar á þeim sviðum. Loftslagsmál Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu um stofnun fyrirtækisins. Þar segir að starfsemi fyrirtækisins byggi á því að „leita uppi framúrskarandi erlend loftslagsverkefni, aðstoða við að koma þeim á legg hér á landi og auðvelda þeim að skala fyrirtækin upp í rekstrarhæfa stærð. Stofnendur Transition Labs telja að nú þegar séu til fjölmargar áhrifaríkar lausnir sem geti auðveldað baráttuna við loftslagsvandann en flöskuhálsinn hafi reynst sá langi tími sem taki fyrir nýja tækni að ryðja sér til rúms.“ Þá segir að fyrirtækið hafi þegar hafið samstarf við sum af metnaðarfyllstu loftslagsverkefnum heims. Fyrsta fyrirtækið sem muni hefja uppbyggingu hérlendis fyrir tilstilli Transition Labs verði þá kynnt á næstunni. Kjartan Örn Ólafsson er framkvæmdastjóri Transition Labs. Í tilkynningunni er haft eftir honum að á Íslandi séu kjöraðstæður fyrir ýmiskonar loftslagsverkefni. „Við eigum í okkar röðum frábært vísindafólk og heilmikla uppsafnaða reynslu af þeim loftslagsverkefnum sem þegar eru starfrækt hér á landi. Við búum að grænni orku, bergtegundum sem nýtast í sumum verkefnum, hafinu sem nýtist í öðrum og þannig mætti áfram telja,“ er haft eftir Kjartani. Nauðsynlegt sé að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á öllum stigum hagkerfisins og fjarlægja gróðurhúsalofttegundir úr andrúmsloftinu, svo ná megi markmiðum um kolefnishlutleysi. Markmið Transition Labs sé að koma auga á bestu lausnirnar á þeim sviðum.
Loftslagsmál Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira