Masters farið af stað á Stöð 2 Golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2022 19:01 Masters-mótið í golfi er farið af stað á Stöð 2 Golf. Andrew Redington/Getty Images Fyrsta risamót ársins í golfi, Masters-mótið, er farið af stað á Stöð 2 Golf. Margir af bestu kylfingum heims eru mættir á Augusta National-völlinn og þar ber hæst að nefna einn besta kylfing sögunnar, Tiger Woods. Tiger hóf leik fyrr í dag og eftir 13 holur er hann á einu höggi undri pari. Hann og 14 aðrir kylfingar eru jafnir í áttunda sæti, en auðvitað eru þeir búnir að leika mismargar holur. Jordan Spieth, Colin Morikawa og Jon Rahm eru nokkrir af þeim sem eru nýlega farnir af stað, en .f þú ert áskrifandi af Stöð 2 Sport þá geturðu horft á útsendinguna hér. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Masters-mótið Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Margir af bestu kylfingum heims eru mættir á Augusta National-völlinn og þar ber hæst að nefna einn besta kylfing sögunnar, Tiger Woods. Tiger hóf leik fyrr í dag og eftir 13 holur er hann á einu höggi undri pari. Hann og 14 aðrir kylfingar eru jafnir í áttunda sæti, en auðvitað eru þeir búnir að leika mismargar holur. Jordan Spieth, Colin Morikawa og Jon Rahm eru nokkrir af þeim sem eru nýlega farnir af stað, en .f þú ert áskrifandi af Stöð 2 Sport þá geturðu horft á útsendinguna hér. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Masters-mótið Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira