Innrásin muni hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2022 09:00 Innrás Rússa í Úkraínu hefur sett mörg strik í marga reikninga. Jan Woitas/picture alliance via Getty Images) Innrás Rússlands í Úkraínu mun hafa hamfarakennd áhrif á framboð og verð matvæla á heimsvísu að mati framkvæmdastjóra eins stærsta áburðarframleiðanda heimsins. BBC greinir frá í frétt þar sem rætt er við Svein Tore Holsether, forstjóra Yara International, sem kaupir töluvert magn af hrávörum frá Rússlandi. Hann segir að staðan hafi verið erfið áður en stríðið hófst. „Nú bætast við enn meiri truflanir á framboðskeðjunni. Við nálgumst nú mikilvægasta matvælaframleiðslutímabilið á norðurhveli jarðar, þar sem mikil eftirspurn er eftir áburði. Þetta [Átökin í Úkraínu] mun mjög líklega hafa áhrif á það, sagði Holsether. Fyrirtæki hans hefur einnig nýtt sér gas frá Rússlandi við áburðarframleiðsluna. Rússland og Úkraínu eru á meðal stærstu útflytjenda heims á landbúnaðarvörum og matvælum. Þá framleiða Rússar mikið magn af grunnhráefnum sem þarf við framleiðslu áburðar. Umfangsmiklar efnahagsþvinganir á Rússa vegna innrásarinnar koma í veg fyrir að fyrirtæki versli við rússneska aðila. Þá er framleiðslukerfið í Úkraínu í uppnámi vegna innrásarinnar. „Helmingur íbúa jarðar fær mat þökk sé áburði. Ef það er fjarlægt mun uppskeran í sumum tilvikum minnka um helming,“ sagði Holsether og bætti við að staðan nú væri ekki spurning um hvort að alþjóðleg krísa í matvælaframleiðslu væri á döfinni, heldur hversu umfangsmikil hún myndi verða,“ sagði Holsether. Matvælaframleiðsla Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
BBC greinir frá í frétt þar sem rætt er við Svein Tore Holsether, forstjóra Yara International, sem kaupir töluvert magn af hrávörum frá Rússlandi. Hann segir að staðan hafi verið erfið áður en stríðið hófst. „Nú bætast við enn meiri truflanir á framboðskeðjunni. Við nálgumst nú mikilvægasta matvælaframleiðslutímabilið á norðurhveli jarðar, þar sem mikil eftirspurn er eftir áburði. Þetta [Átökin í Úkraínu] mun mjög líklega hafa áhrif á það, sagði Holsether. Fyrirtæki hans hefur einnig nýtt sér gas frá Rússlandi við áburðarframleiðsluna. Rússland og Úkraínu eru á meðal stærstu útflytjenda heims á landbúnaðarvörum og matvælum. Þá framleiða Rússar mikið magn af grunnhráefnum sem þarf við framleiðslu áburðar. Umfangsmiklar efnahagsþvinganir á Rússa vegna innrásarinnar koma í veg fyrir að fyrirtæki versli við rússneska aðila. Þá er framleiðslukerfið í Úkraínu í uppnámi vegna innrásarinnar. „Helmingur íbúa jarðar fær mat þökk sé áburði. Ef það er fjarlægt mun uppskeran í sumum tilvikum minnka um helming,“ sagði Holsether og bætti við að staðan nú væri ekki spurning um hvort að alþjóðleg krísa í matvælaframleiðslu væri á döfinni, heldur hversu umfangsmikil hún myndi verða,“ sagði Holsether.
Matvælaframleiðsla Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36 Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 07:36
Brottrekstur Rússa úr heimshagkerfinu hafi gríðarleg áhrif Seðlabankastjóri gerir ráð fyrir að stríðið í Úkraínu mun hafa mjög mikil áhrif á hagkerfið hér á landi og víða um heim. Skammtímaáhrif séu strax komin í ljós. Hins vegar sé Rússland fremur fátækt land sem hafi ekki efni á langvarandi hernaði. 6. mars 2022 15:06
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent