Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. mars 2022 07:36 Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. AP Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ekki er lagt bann við að kaupa rússneska olíu en engu að síður hefur verð á henni lækkað þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði. Það er vegna þess að margir vilja ekki eiga í viðskiptum við Rússa vegna innrásarinnar, eða óttast að sitja uppi með rússneska olíu, verði sölubanni komið á. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínumanna, gagnrýndi Shell harðlega á Twitter síðu sinni og spurði hvort að rússneska olían lykti ekki eins og úkraínskt blóð. Þá kallaði Kuleba eftir því að algert viðskiptabann verði sett á Rússa. Talsmenn Shell segja hinsvegar að olíukaupin hafi verið gerð í neyð, til að standa við gerða samninga um afhendingu á eldsneyti í Evrópu. Þá segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vera hneykslaðir á framferði Rússa og að skrúfað hafi verið fyrir viðskipti við þá að mestu leyti, olíukaupin á föstudag hafi verið undantekningartilfelli. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til viðræður væru nú gangi um að setja slíkt sölubann á Rússa á sama tíma. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Tengdar fréttir Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ekki er lagt bann við að kaupa rússneska olíu en engu að síður hefur verð á henni lækkað þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði. Það er vegna þess að margir vilja ekki eiga í viðskiptum við Rússa vegna innrásarinnar, eða óttast að sitja uppi með rússneska olíu, verði sölubanni komið á. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínumanna, gagnrýndi Shell harðlega á Twitter síðu sinni og spurði hvort að rússneska olían lykti ekki eins og úkraínskt blóð. Þá kallaði Kuleba eftir því að algert viðskiptabann verði sett á Rússa. Talsmenn Shell segja hinsvegar að olíukaupin hafi verið gerð í neyð, til að standa við gerða samninga um afhendingu á eldsneyti í Evrópu. Þá segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vera hneykslaðir á framferði Rússa og að skrúfað hafi verið fyrir viðskipti við þá að mestu leyti, olíukaupin á föstudag hafi verið undantekningartilfelli. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til viðræður væru nú gangi um að setja slíkt sölubann á Rússa á sama tíma.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Tengdar fréttir Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48