Seinni bylgjan: Besti leikmaður Vals svona „diet“-útgáfa af Ómari Inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 12:30 Arnór Snær Óskarsson var frábær í sigri Vals á móit Fram og kemur sterkur inn eftir EM-fríið í Olís deildinni. Vísir/Hulda Margrét Arnór Snær Óskarsson átti mjög góðan leik þegar Valsmenn sóttu tvö stig í Safarmýrina eftir sigur á nágrönnum sínum í Fram í Olís deild karla í vikunni. Arnór var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni. „Óskar Bjarni á alltaf einhvern strák í Valsliðinu sem spilar vel og þessu sinni var það Arnór Snær Óskarsson. Hann var gjörsamlega frábær. Níu mörk og úr ellefu skotum og sjö sköpuð færi. Það er rosalega gaman að horfa á hann á vellinum Jói,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær. Mér finnst hann vera svona diet-útgáfa af Ómari Inga ef ég má segja það,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Hann er á auðvitað að vísa til Ómars Inga Magnússonar, Íþróttamanns ársins 2021, markakóngs þýsku deildarinnar 2021 og markakóng síðasta Evrópumóts. Klippa: Seinni bylgjan: Arnór Snær er svona diet -útgáfa af Ómari Inga „Ómar Ingi er búinn að brjóta niður alla staðla um hvernig skyttur eiga að vera, stórir eða eitthvað. Nú skiptir það engu máli. Mitt kalda mat í þessu er að mér finnst hann eiginlega vera orðinn besti leikmaður Vals,“ sagði Jóhann Gunnar um Arnór Snæ. „Hvernig hann er búinn að vera að spila. Það fer allt í gegnum hann og hann býr bæði til sjálfur því hann er hraður með geggjaðar fintur, hann er með geggjuð skot og hann er byrjaður að senda ruglsendingar niður í hornin eins og maður sér hjá Ómari Inga,“ sagði Jóhann. „Maður var svona þrisvar í leiknum: Vá þetta var mjög góð sending,“ sagði Jóhann. Það má finna alla umfjöllunina um Arnór Snæ Óskarsson hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
„Óskar Bjarni á alltaf einhvern strák í Valsliðinu sem spilar vel og þessu sinni var það Arnór Snær Óskarsson. Hann var gjörsamlega frábær. Níu mörk og úr ellefu skotum og sjö sköpuð færi. Það er rosalega gaman að horfa á hann á vellinum Jói,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær. Mér finnst hann vera svona diet-útgáfa af Ómari Inga ef ég má segja það,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Hann er á auðvitað að vísa til Ómars Inga Magnússonar, Íþróttamanns ársins 2021, markakóngs þýsku deildarinnar 2021 og markakóng síðasta Evrópumóts. Klippa: Seinni bylgjan: Arnór Snær er svona diet -útgáfa af Ómari Inga „Ómar Ingi er búinn að brjóta niður alla staðla um hvernig skyttur eiga að vera, stórir eða eitthvað. Nú skiptir það engu máli. Mitt kalda mat í þessu er að mér finnst hann eiginlega vera orðinn besti leikmaður Vals,“ sagði Jóhann Gunnar um Arnór Snæ. „Hvernig hann er búinn að vera að spila. Það fer allt í gegnum hann og hann býr bæði til sjálfur því hann er hraður með geggjaðar fintur, hann er með geggjuð skot og hann er byrjaður að senda ruglsendingar niður í hornin eins og maður sér hjá Ómari Inga,“ sagði Jóhann. „Maður var svona þrisvar í leiknum: Vá þetta var mjög góð sending,“ sagði Jóhann. Það má finna alla umfjöllunina um Arnór Snæ Óskarsson hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira