Finnst vanta allt malt í HK-inga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2022 16:31 Illa hefur gengið hjá HK að undanförnu. vísir/hulda margrét Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. HK steinlá fyrir Val á laugardaginn, 23-14, og hefur tapað þremur leikjum í röð. Liðið er í 7. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum á eftir ÍBV og Stjörnunni sem eru í næstu sætum fyrir ofan. En hvað vantar hjá Kópavogsliðinu? Svava Kristín Grétarsdóttir spurði þær Sólveigu Láru Kjærnested og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur þessarar spurningar í Seinni bylgjunni. „Fleiri leikmenn. Ég veit það ekki. Kannski það sem við höfum talað um, að finna gildin sín, fyrir hvað þær ætla að standa. HK hefur alltaf verið lið sem gefst aldrei upp, berst og getur spilað hörkuvörn. Þær þurfa að byrja þar, finna varnarleikinn sinn og láta sóknarleikinn fylgja með,“ sagði Sólveig Lára. „Þær laga ekki allt í einu og verða að byrja einhvers staðar. Þær geta spilað hörkuvörn og verið mjög erfiðar viðureignar.“ Klippa: Seinni bylgjan - Vandræði HK Anna Úrsúla er ekki hrifin af yfirbragðinu á liði HK í síðustu leikjum. „Holningin, þær voru með kassann úti og með svona fokkjú viðhorf, en ég það alls ekki núna. Ég veit að þið getið þetta en hvar er þetta?“ sagði Anna Úrsúla. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30 Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
HK steinlá fyrir Val á laugardaginn, 23-14, og hefur tapað þremur leikjum í röð. Liðið er í 7. sæti deildarinnar með níu stig, fimm stigum á eftir ÍBV og Stjörnunni sem eru í næstu sætum fyrir ofan. En hvað vantar hjá Kópavogsliðinu? Svava Kristín Grétarsdóttir spurði þær Sólveigu Láru Kjærnested og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur þessarar spurningar í Seinni bylgjunni. „Fleiri leikmenn. Ég veit það ekki. Kannski það sem við höfum talað um, að finna gildin sín, fyrir hvað þær ætla að standa. HK hefur alltaf verið lið sem gefst aldrei upp, berst og getur spilað hörkuvörn. Þær þurfa að byrja þar, finna varnarleikinn sinn og láta sóknarleikinn fylgja með,“ sagði Sólveig Lára. „Þær laga ekki allt í einu og verða að byrja einhvers staðar. Þær geta spilað hörkuvörn og verið mjög erfiðar viðureignar.“ Klippa: Seinni bylgjan - Vandræði HK Anna Úrsúla er ekki hrifin af yfirbragðinu á liði HK í síðustu leikjum. „Holningin, þær voru með kassann úti og með svona fokkjú viðhorf, en ég það alls ekki núna. Ég veit að þið getið þetta en hvar er þetta?“ sagði Anna Úrsúla. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30 Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16. febrúar 2022 12:30
Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. 15. febrúar 2022 16:30