„Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Atli Arason skrifar 11. febrúar 2022 21:00 Hilmar Pétursson í baráttunni við EC Matthews Hulda Margrét Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. „Við spiluðum mjög góða vörn, við erum með Sigga P [Sigurð Pétursson] sem spilaði mjög góða vörn. Maður getur svo alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig en það geta samt líka allir hitt. Það er erfitt að spila vörn á móti okkur því það eru allir sem geta hitt úr sínum skotum og skotin voru að detta í dag,“ sagði Hilmar í viðtali við Vísi eftir leik. Everage var stigahæstur í leiknum í kvöld með 32 stig. „Það er ótrúlegt og mikill heiður að spila með honum en maður lærir mikið af honum. Þegar manni vantar þrjú stig þá gefur maður honum bara boltann og við hinir færum okkur.“ Grindavík vann fyrri leik liðanna í Grindavík, 100-84. „Þeir unnu okkar seinast og við náðum að hefna okkur núna. Við hefðum viljað vinna með 16 stigum en sigur er sigur. Við tökum sigrinum,“ bætti Hilmar við en Blikar vildu frekar sigla sigrinum heim en að sækja innbyrðis stöðu á Grindavík. „Við ætluðum bara að reyna að vera skynsamir. Við höfum klúðrað svona leikjum þegar við erum yfir undir lok leiks þannig við vildum bara vera skynsamir í lokin á meðan við erum yfir.“ Breiðablik er með sigrinum búið að jafna Tindastól, ÍR og KR að stigum í 7.-10. sæti en öll lið eru með 14 stig. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Keflavík en Blikar telja sig vita uppskriftina af sigri gegn deildarmeisturunum. „Við þurfum að keyra á þá. Við viljum ekki hafa Milka og þessa stóru gæja inn í teig, við þurfum að hlaupa á þá og ná Milka út úr teignum og svo spilum við bara eins og við spiluðum núna á móti Grindavík, þá eigum við mjög góðan séns,“ sagði Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, að endingu. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Subway-deild karla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
„Við spiluðum mjög góða vörn, við erum með Sigga P [Sigurð Pétursson] sem spilaði mjög góða vörn. Maður getur svo alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig en það geta samt líka allir hitt. Það er erfitt að spila vörn á móti okkur því það eru allir sem geta hitt úr sínum skotum og skotin voru að detta í dag,“ sagði Hilmar í viðtali við Vísi eftir leik. Everage var stigahæstur í leiknum í kvöld með 32 stig. „Það er ótrúlegt og mikill heiður að spila með honum en maður lærir mikið af honum. Þegar manni vantar þrjú stig þá gefur maður honum bara boltann og við hinir færum okkur.“ Grindavík vann fyrri leik liðanna í Grindavík, 100-84. „Þeir unnu okkar seinast og við náðum að hefna okkur núna. Við hefðum viljað vinna með 16 stigum en sigur er sigur. Við tökum sigrinum,“ bætti Hilmar við en Blikar vildu frekar sigla sigrinum heim en að sækja innbyrðis stöðu á Grindavík. „Við ætluðum bara að reyna að vera skynsamir. Við höfum klúðrað svona leikjum þegar við erum yfir undir lok leiks þannig við vildum bara vera skynsamir í lokin á meðan við erum yfir.“ Breiðablik er með sigrinum búið að jafna Tindastól, ÍR og KR að stigum í 7.-10. sæti en öll lið eru með 14 stig. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Keflavík en Blikar telja sig vita uppskriftina af sigri gegn deildarmeisturunum. „Við þurfum að keyra á þá. Við viljum ekki hafa Milka og þessa stóru gæja inn í teig, við þurfum að hlaupa á þá og ná Milka út úr teignum og svo spilum við bara eins og við spiluðum núna á móti Grindavík, þá eigum við mjög góðan séns,“ sagði Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, að endingu.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Subway-deild karla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira