„Þetta er smábrot af því sem mun koma“ Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2022 10:00 Viktor Gísli Hallgrímsson í leiknum stórkostlega gegn Frökkum á EM þar sem hann átti ríkan þátt í stórsigri Íslands. Getty/Sanjin Strukic Markvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson segir að framtíðin sé mjög björt hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Það að liðið hafi náð 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti sé aðeins forsmekkurinn að því sem koma skuli. Viktor Gísli, sem valinn var besti markvörður EM, telur að Ísland geti unnið til verðlauna á stórmóti á allra næstu árum: „Já, ég held það. Við erum bara rétt að byrja. Við erum allir ungir og þetta hefur verið í spilunum síðustu ár. Alltaf verið að tala um hve margir ungir og efnilegir séu að koma upp; ´96-landsliðið, 00‘-landsliðið… ég held að framtíðin sé mjög björt. Þetta er smábrot af því sem mun koma,“ segir Viktor í viðtali við Rikka G. Klippa: Viktor Gísli spenntur fyrir Frakklandsför Viktor sló svo sannarlega í gegn á EM og sá til þess að fjarvera Björgvins Páls Gústavssonar kæmi ekki að sök. Hann hló þó aðspurður hvort að hann væri „nýi kóngurinn í bænum“: „Við erum bara teymi. Ágúst Elí [Björgvinsson] er líka frábær markvörður. Þetta er bara samvinna. Við skoðum andstæðingana mikið saman. Bjöggi hjálpar mér mikið. Gústi hjálpar mér líka mikið. Þetta er góð samvinna.“ Viktor Gísli leikur í dag með GOG og vonast til þess að frammistaðan á EM færi honum stærra hlutverk þar en áður. Í sumar fer Viktor hins vegar til Nantes í Frakklandi, eftir að hafa átt stórkostlegan leik í stórsigri Íslands á Frökkum á EM: „Þetta skemmir ekki fyrir manni þegar maður mætir til Frakklands í sumar. Þetta var góður leikur til að loka rammanum í,“ segir Viktor, spenntur fyrir því að fara til Frakklands: „Vonandi er ég að fara að spila Meistaradeildarhandbolta í fyrsta sinn af einhverri alvöru. Franska deildin er hörkudeild sem verið hefur á uppleið síðustu ár, og ég hlakka mjög til að breyta aðeins til og er bara spenntur fyrir þessu.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. 30. janúar 2022 14:31 Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. 25. janúar 2022 23:01 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Viktor Gísli, sem valinn var besti markvörður EM, telur að Ísland geti unnið til verðlauna á stórmóti á allra næstu árum: „Já, ég held það. Við erum bara rétt að byrja. Við erum allir ungir og þetta hefur verið í spilunum síðustu ár. Alltaf verið að tala um hve margir ungir og efnilegir séu að koma upp; ´96-landsliðið, 00‘-landsliðið… ég held að framtíðin sé mjög björt. Þetta er smábrot af því sem mun koma,“ segir Viktor í viðtali við Rikka G. Klippa: Viktor Gísli spenntur fyrir Frakklandsför Viktor sló svo sannarlega í gegn á EM og sá til þess að fjarvera Björgvins Páls Gústavssonar kæmi ekki að sök. Hann hló þó aðspurður hvort að hann væri „nýi kóngurinn í bænum“: „Við erum bara teymi. Ágúst Elí [Björgvinsson] er líka frábær markvörður. Þetta er bara samvinna. Við skoðum andstæðingana mikið saman. Bjöggi hjálpar mér mikið. Gústi hjálpar mér líka mikið. Þetta er góð samvinna.“ Viktor Gísli leikur í dag með GOG og vonast til þess að frammistaðan á EM færi honum stærra hlutverk þar en áður. Í sumar fer Viktor hins vegar til Nantes í Frakklandi, eftir að hafa átt stórkostlegan leik í stórsigri Íslands á Frökkum á EM: „Þetta skemmir ekki fyrir manni þegar maður mætir til Frakklands í sumar. Þetta var góður leikur til að loka rammanum í,“ segir Viktor, spenntur fyrir því að fara til Frakklands: „Vonandi er ég að fara að spila Meistaradeildarhandbolta í fyrsta sinn af einhverri alvöru. Franska deildin er hörkudeild sem verið hefur á uppleið síðustu ár, og ég hlakka mjög til að breyta aðeins til og er bara spenntur fyrir þessu.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. 30. janúar 2022 14:31 Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. 25. janúar 2022 23:01 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. 30. janúar 2022 14:31
Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. 30. janúar 2022 11:54
Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00
Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00
Viktor Gísli bað danskan samherja sinn um hjálp Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, bað danskan samherja sinn hjá GOG um greiða fyrir lokaumferð milliriðils I á EM á morgun. 25. janúar 2022 23:01