Leikjavísir

Yfirtaka: Gunni The Goon spilar Destiny

Samúel Karl Ólason skrifar
yfirtaka Gunni

Gunni The Goon, eða Gunnar Páll, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Gunnar gerir það en að þessu sinni ætlar að hann að spila Destiny 2 með vinum sínum.

Gunnar, eins og hann heitir í raunheimum, byrjaði að streyma leiknum Minecraft fyrir mörgum árum. Hann færðist svo yfir í leikjatölvur Microsoft og Sony og streymdi helstu leikjum eldri kynslóða leikjatölva.

Gunni er mest þekktur sen Tarkov streamer en er byrjaður að streama allt sem hann spilar.

Streymi Gunna hefst klukkan níu í kvöld. Hægt er að fylgjast með því á Twitch-síðu GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.