Handbolti

Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Get ég fengið óskalag?
Get ég fengið óskalag? getty/Sanjin Strukic

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag.

„Ég vil fá eitt óskalag, er það hægt?“ spurði Guðmundur. Heimir sagði sjálfsagt að verða við því en spurði landsliðsþjálfarann hvaða lag hann vildi heyra.

„Menn eiga að gaumgæfa textann í því. Þetta er ekki bara lagið. Það er „Adventure of a Lifetime“ með Coldplay. Þið skuluð fara yfir textann í laginu.“

Guðmundur sagðist ekki nota umrætt lag til að kveikja í leikmönnum sínum, það væri bara fyrir hann sjálfan. Hlusta má á lagið, sem kom út 2015, hér fyrir neðan.

Textinn við Adventure of a Lifetime

Turn your magic on, umi she'd say

Everything you want's a dream away

We are legends, every day

That's what she told him

Turn your magic on, to me she'd say

Everything you want's a dream away

Under this pressure, under this weight

We are diamonds

Now I feel my heart beating

I feel my heart beneath my skin

I feel my heart beating

Oh, you make me feel

Like I'm alive again

Alive again

Oh, you make me feel

Like I'm alive again

Said I can't go on, not in this way

I'm a dream that died by light of day

Gonna hold up half the sky and say

Only I own me

Now I feel my heart beating

I feel my heart beneath my skin

Oh, I can feel my heart beating

'Cause you make me feel

Like I'm alive again

Alive again

Oh, you make me feel

Like I'm alive again

Turn your magic on, umi she'd say

Everything you want's a dream away

Under this pressure, under this weight

We are diamonds taking shape

We are diamonds taking shape

(Woo-ooh, woo-ooh)

If we've only got this life

This adventure, oh then I

And if we've only got this life

You'll get me through, oh

And if we've only got this life

And this adventure, oh then I

Wanna share it with you

With you, with you

Sing it, oh, say yeah

Ísland mætir Noregi í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu klukkan 14:30.


Tengdar fréttir

Ómar Ingi nálægt markakóngstitli

Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum.

Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“

„Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×