„Erum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. janúar 2022 08:01 Það er magnað hvað Guðmundur og liðið hafa afrekað í þessum öldusjó í Búdapest. vísir/getty Þau eru ansi mörg verkefnin sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þarf að glíma við á EM og líklega aldrei verið eins krefjandi að stýra liði á stórmóti eins og nú. Til að mynda þarf að púsla varnarleiknum saman enn á ný. Ýmir og Elliði hafa staðið vaktina saman í miðri vörninni í síðustu leikjum og nú nýtur Elliða ekki við lengur. „Í sambandi við vörnina þá koma tveir til greina með Ými. Það eru Darri og Þráinn. Við höfum ekk marga möguleika og það er farið að draga af mönnum sem hafa verið undir miklu álagi,“ sagði Guðmundur. „Við ætlum að gefa líf og sál í þetta. Það þarf ákveðið æðruleysi og láta þetta ekki buga sig. Það er að berjast til síðasta manns og það er það sem við ætlum að gera.“ Það er enn von á að leikmenn losni úr einangrun og geti spilað á morgun en Guðmundur er ekki bjartsýnn á það. „Við höfum verið að vona og vona. Ég er ekki búinn að gefa upp vonina. Kannski losnar einn eða tveir sem væri stórkostlegt en við erum hættir að vona heldur einbeita mér að liðinu sem er núna,“ segir Guðmundur og gerir sér grein fyrir því að hann gæti orðið fyrir öðru áfalli á morgun. „Ég get aldrei planað framtíðina. Ég veit í hádeginu á leikdegi hvaða leikmenn standa til boða. Mér finnst þetta vera eins og við séum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans.“ Guðmundur var stoltur af liðinu í leiknum gegn Króatíu þó það hefði ekki dugað til. „Þetta hjarta og vilji við þessar aðstæður sem maður á ekki orð yfir. Svartfjallaland verður erfiður leikur. Ekki óáþekkir Króötum með sterkar skyttur og markmann,“ segir Guðmundur en klári drengirnir hans sitt þá þarf hann að treysta á hjálp frá Dönum til að komast í undanúrslit. „Ég hef enga sérstaka tilfinningu fyrir því. Þeir stilla sínum leik upp eins og þeim hentar. Það er ekki hægt að fetta fingur út í það. Ef að við vinnum ætla ég samt ekki einu sinni að horfa á Danaleikinn.“ Klippa: Mun ekki horfa á Danaleikinn EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Til að mynda þarf að púsla varnarleiknum saman enn á ný. Ýmir og Elliði hafa staðið vaktina saman í miðri vörninni í síðustu leikjum og nú nýtur Elliða ekki við lengur. „Í sambandi við vörnina þá koma tveir til greina með Ými. Það eru Darri og Þráinn. Við höfum ekk marga möguleika og það er farið að draga af mönnum sem hafa verið undir miklu álagi,“ sagði Guðmundur. „Við ætlum að gefa líf og sál í þetta. Það þarf ákveðið æðruleysi og láta þetta ekki buga sig. Það er að berjast til síðasta manns og það er það sem við ætlum að gera.“ Það er enn von á að leikmenn losni úr einangrun og geti spilað á morgun en Guðmundur er ekki bjartsýnn á það. „Við höfum verið að vona og vona. Ég er ekki búinn að gefa upp vonina. Kannski losnar einn eða tveir sem væri stórkostlegt en við erum hættir að vona heldur einbeita mér að liðinu sem er núna,“ segir Guðmundur og gerir sér grein fyrir því að hann gæti orðið fyrir öðru áfalli á morgun. „Ég get aldrei planað framtíðina. Ég veit í hádeginu á leikdegi hvaða leikmenn standa til boða. Mér finnst þetta vera eins og við séum persónur og leikendur í leikhúsi fáranleikans.“ Guðmundur var stoltur af liðinu í leiknum gegn Króatíu þó það hefði ekki dugað til. „Þetta hjarta og vilji við þessar aðstæður sem maður á ekki orð yfir. Svartfjallaland verður erfiður leikur. Ekki óáþekkir Króötum með sterkar skyttur og markmann,“ segir Guðmundur en klári drengirnir hans sitt þá þarf hann að treysta á hjálp frá Dönum til að komast í undanúrslit. „Ég hef enga sérstaka tilfinningu fyrir því. Þeir stilla sínum leik upp eins og þeim hentar. Það er ekki hægt að fetta fingur út í það. Ef að við vinnum ætla ég samt ekki einu sinni að horfa á Danaleikinn.“ Klippa: Mun ekki horfa á Danaleikinn
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti