Svíar myndu sækja um að sleppa leik um fimmta sæti á EM Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 16:31 Svíar hafa spilað leiki sína í Slóvakíu hingað til á EM og hafa ekki áhuga á að fara til Ungverjalands til að spila leik nema að hann skipti einhverju máli. EPA-EFE/Adam Warzawa Ef að Svíar vinna ekki Norðmenn á EM í handbolta í kvöld ætlar sænska handknattleikssambandið að fara fram á að liðið þurfi ekki að mæta í leik um 5. sæti á mótinu. Svíar eiga líkt og Íslendingar enn möguleika á að komast í undanúrslitin á EM, og spila til verðlauna á mótinu. Til þess þurfa þeir þó að vinna Noreg í kvöld. Ef að Svíar komast í undanúrslit mun leikurinn um 5. sæti skipta talsverðu máli, því þá verður það leikur um öruggan farseðil á HM á næsta ári. Það er vegna þess að á EM eru þrír farseðlar á HM í boði, en mótið er haldið í Svíþjóð og Póllandi sem eru þegar örugg um sæti á HM. Þá eru ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur einnig öruggir um sæti. Danmörk er komin í undanúrslit en ef að Svíþjóð kemst þangað líka myndi leikurinn um 5. sæti á EM jafnframt vera leikur um þriðja og síðasta HM-farseðilinn sem í boði er á EM. Vegna kórónuveirufaraldursins telja Svíar ekkert vit í að þeir myndu spila um 5. sæti, tapi þeir í kvöld, þar sem að leikurinn um 5. sæti væri þá orðinn merkingarlaus. „Við kæmum til með að biðja EHF um að sleppa þeim leik, ef til þess kæmi. Það er ekkert vit í því að ferðast til annars lands og inn í nýja „búbblu“ til að spila leik sem hefur enga þýðingu fyrir liðin,“ sagði Daniel Vandor, fjölmiðlafulltrúi sænska handknattleikssambandsins. Svíar hafa spilað alla sína leiki til þessa í Slóvakíu en leikirnir um 5. sæti, í undanúrslitum, úrslitum og leiknum um 3. sæti fara fram í Búdapest í Ungverjalandi þar sem Ísland hefur spilað sína leiki. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Sjá meira
Svíar eiga líkt og Íslendingar enn möguleika á að komast í undanúrslitin á EM, og spila til verðlauna á mótinu. Til þess þurfa þeir þó að vinna Noreg í kvöld. Ef að Svíar komast í undanúrslit mun leikurinn um 5. sæti skipta talsverðu máli, því þá verður það leikur um öruggan farseðil á HM á næsta ári. Það er vegna þess að á EM eru þrír farseðlar á HM í boði, en mótið er haldið í Svíþjóð og Póllandi sem eru þegar örugg um sæti á HM. Þá eru ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur einnig öruggir um sæti. Danmörk er komin í undanúrslit en ef að Svíþjóð kemst þangað líka myndi leikurinn um 5. sæti á EM jafnframt vera leikur um þriðja og síðasta HM-farseðilinn sem í boði er á EM. Vegna kórónuveirufaraldursins telja Svíar ekkert vit í að þeir myndu spila um 5. sæti, tapi þeir í kvöld, þar sem að leikurinn um 5. sæti væri þá orðinn merkingarlaus. „Við kæmum til með að biðja EHF um að sleppa þeim leik, ef til þess kæmi. Það er ekkert vit í því að ferðast til annars lands og inn í nýja „búbblu“ til að spila leik sem hefur enga þýðingu fyrir liðin,“ sagði Daniel Vandor, fjölmiðlafulltrúi sænska handknattleikssambandsins. Svíar hafa spilað alla sína leiki til þessa í Slóvakíu en leikirnir um 5. sæti, í undanúrslitum, úrslitum og leiknum um 3. sæti fara fram í Búdapest í Ungverjalandi þar sem Ísland hefur spilað sína leiki.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Sjá meira