„Martröð“ fyrir Svía sem eru á leið í úrslitaleik við Norðmenn Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2022 13:01 Andreas Palicka er lentur í einangrun og ver því ekki mark Svía á morgun. Getty/Nebojsa Tejic Svíar þurfa að berjast um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta án markvarðarins frábæra Andreas Palicka og miðjumannsins Felix Claar sem er þriðji markahæstur í liðinu á mótinu. Svíþjóð mætir Noregi á morgun í leik sem sker úr um það hvort Svíar komast áfram en til þess þurfa þeir sigur. Það verða Svíar hins vegar að gera án Palicka og Claar sem nú eru komnir í einangrun. Sænska blaðið Aftonbladet lýsir þessu sem „matröð“. Felix Claar er þriðji markahæstur í liði Svía á EM.Getty/ Jozo Cabraja „Því iður fengum við send þessi sorglegu skilaboð og það er auðvitað skellur að geta ekki notað þessa tvo góðu leikmenn í svo mikilvægum leik, en á sama tíma er ekkert sem við getum gert í þessu núna. Nú eru komnar upp nýjar aðstæður hjá okkur fyrir leikinn við Noreg og við ætlum að berjast um sæti í undanúrslitum án Andreas og Felix,“ sagði Glenn Solberg landsliðsþjálfari Svía. Áður höfðu Niclas Ekberg og Daniel Pettersson lent í einangrun vegna kórónuveirusmita en þeir gætu mögulega losnað fyrir leikinn við Noreg. Jonathan Edvardsson, leikmaður Hannover, hefur verið kallaður inn í stað Claars og Fabian Norsten, markvörður Skövde, í stað Palicka. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Í beinni: Haukar - Njarðvík | Bikarinn á loft á Ásvöllum? Körfubolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Leik lokið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Svíþjóð mætir Noregi á morgun í leik sem sker úr um það hvort Svíar komast áfram en til þess þurfa þeir sigur. Það verða Svíar hins vegar að gera án Palicka og Claar sem nú eru komnir í einangrun. Sænska blaðið Aftonbladet lýsir þessu sem „matröð“. Felix Claar er þriðji markahæstur í liði Svía á EM.Getty/ Jozo Cabraja „Því iður fengum við send þessi sorglegu skilaboð og það er auðvitað skellur að geta ekki notað þessa tvo góðu leikmenn í svo mikilvægum leik, en á sama tíma er ekkert sem við getum gert í þessu núna. Nú eru komnar upp nýjar aðstæður hjá okkur fyrir leikinn við Noreg og við ætlum að berjast um sæti í undanúrslitum án Andreas og Felix,“ sagði Glenn Solberg landsliðsþjálfari Svía. Áður höfðu Niclas Ekberg og Daniel Pettersson lent í einangrun vegna kórónuveirusmita en þeir gætu mögulega losnað fyrir leikinn við Noreg. Jonathan Edvardsson, leikmaður Hannover, hefur verið kallaður inn í stað Claars og Fabian Norsten, markvörður Skövde, í stað Palicka.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Í beinni: Haukar - Njarðvík | Bikarinn á loft á Ásvöllum? Körfubolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Leik lokið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita