Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2022 18:53 Ómar Ingi Magnússon bjó til fjórtán mörk þar af ellefu þeirra í fyrri hálfleik sem Ísland vann með sjö mörkum. EPA-EFE/Tibor Illyes Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira