Enn versnar martraðarástandið hjá Alfreð og þýska landsliðinu Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2022 15:24 Alfreð Gíslason hefur stýrt Þýskalandi til sigurs í öllum þremur leikjum liðsins til þessa á EM en liðið hefur lent í miklum hremmingum vegna kórónuveirusmita. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Hvorki fleiri né færri en tólf leikmenn úr þýska landsliðinu í handbolta hafa nú greinst með kórónuveirusmit á Evrópumótinu í Slóvakíu og Ungverjalandi. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, var búinn að kalla inn fimm nýja leikmenn vegna sjö smita í þýska hópnum, sem fjölgaði svo í níu. Nú rétt áðan greindi svo Sky í Þýskalandi frá því að þrír leikmenn til viðbótar hefðu greinst með kórónuveirusmit. Það eru þeir Christoph Steinert, Sebastian Heymann og Djibril M'Bengue. Leikmennirnir sem þurft hafa að sæta einangrun vegna smita eru því orðnir tólf talsins og ekki einfalt fyrir Alfreð að ná hreinlega í lið. Þrátt fyrir ástandið unnu Þjóðverjar öruggan sigur á Pólverjum í gærkvöld, 30-23, og tóku þar með tvö stig með sér í milliriðlakeppnina líkt og Íslendingar. Fyrsti leikur Þýskalands í milliriðlinum er stórleikur gegn Spánverjum annað kvöld í Bratislava. Þýska handknattleikssambandið hefur staðfest að smitum hafi fjölgað en ætlar að bíða með nánari tilkynningu. Samkvæmt Sky tóku aðeins tólf af þeim sextán leikmönnum sem gátu spilað gegn Pólverjum í gær þátt í æfingu í Bratislava í dag. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, var búinn að kalla inn fimm nýja leikmenn vegna sjö smita í þýska hópnum, sem fjölgaði svo í níu. Nú rétt áðan greindi svo Sky í Þýskalandi frá því að þrír leikmenn til viðbótar hefðu greinst með kórónuveirusmit. Það eru þeir Christoph Steinert, Sebastian Heymann og Djibril M'Bengue. Leikmennirnir sem þurft hafa að sæta einangrun vegna smita eru því orðnir tólf talsins og ekki einfalt fyrir Alfreð að ná hreinlega í lið. Þrátt fyrir ástandið unnu Þjóðverjar öruggan sigur á Pólverjum í gærkvöld, 30-23, og tóku þar með tvö stig með sér í milliriðlakeppnina líkt og Íslendingar. Fyrsti leikur Þýskalands í milliriðlinum er stórleikur gegn Spánverjum annað kvöld í Bratislava. Þýska handknattleikssambandið hefur staðfest að smitum hafi fjölgað en ætlar að bíða með nánari tilkynningu. Samkvæmt Sky tóku aðeins tólf af þeim sextán leikmönnum sem gátu spilað gegn Pólverjum í gær þátt í æfingu í Bratislava í dag.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita