DR: Ísland vantar topplínumann og toppmarkmann til að berjast um verðlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 12:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk mikið hrós frá sérfræðingi DR. Hér fagnar hann sigri á Ungverjum. EPA-EFE/Tamas Kovacs Handboltasérfræðingur danska ríkisútvarpsins hafði mikla trú á íslenska landsliðið fyrir þetta Evrópumót í handbolta og hann skrifar stuttan pistil um íslenska liðið nú þegar ljóst er að Danir mæta Íslandi í fyrsta leik í milliriðlinum. Frederik Mahler Bank fer yfir mótherja Dana í milliriðlinum en heimsmeistarar Dana unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni með sannfærandi hætti. „Ég spáði því fyrir fram að Ísland kæmist lang á þessu Evrópumóti. Þeir eru nógu góðir og hafa einstaklega spennandi leikmenn innanborðs og þá sérstaklega í útlínunni,“ skrifaði Frederik Mahler Bank á heimasíðu danska ríkisútvarpsins. „Sá mest spennandi í íslenska liðinu er leikstjórnandinn frá Magdeburg, Gísli Kristjánsson. Hann er með svaka sprengikraft og hæfileikaríkur leikstjórnandi sem er bæði hættulegur sjálfur sem og að hann spilar skytturnar vel uppi,“ skrifaði Frederik. „Íslenska liðið vantar bara topplínumann og toppmarkmann á alþjóðlega vísu. Ef þeir væru með þá þá væru þeir lið til að berjast um verðlaun á þessu móti,“ skrifaði Frederik. „Danir eru sigurstranglegra liðið á móti Íslandi en þetta getur vel verið jafn leikur. Ísland elskar það að vinna Danmörk. Þeir eru litli bróðirinn og þetta er ekki fjölmenn þjóð. Guðmundur Guðmundsson myndi líka elska það að vinna Danmörk. Ég efast ekki um það,“ skrifaði Frederik. Leikur Íslands og Danmerkur fer fram annað kvöld klukkan 19.30 að íslenskum tíma. Það má lesa vangavelturnar í DR með því að smella hér. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Frederik Mahler Bank fer yfir mótherja Dana í milliriðlinum en heimsmeistarar Dana unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni með sannfærandi hætti. „Ég spáði því fyrir fram að Ísland kæmist lang á þessu Evrópumóti. Þeir eru nógu góðir og hafa einstaklega spennandi leikmenn innanborðs og þá sérstaklega í útlínunni,“ skrifaði Frederik Mahler Bank á heimasíðu danska ríkisútvarpsins. „Sá mest spennandi í íslenska liðinu er leikstjórnandinn frá Magdeburg, Gísli Kristjánsson. Hann er með svaka sprengikraft og hæfileikaríkur leikstjórnandi sem er bæði hættulegur sjálfur sem og að hann spilar skytturnar vel uppi,“ skrifaði Frederik. „Íslenska liðið vantar bara topplínumann og toppmarkmann á alþjóðlega vísu. Ef þeir væru með þá þá væru þeir lið til að berjast um verðlaun á þessu móti,“ skrifaði Frederik. „Danir eru sigurstranglegra liðið á móti Íslandi en þetta getur vel verið jafn leikur. Ísland elskar það að vinna Danmörk. Þeir eru litli bróðirinn og þetta er ekki fjölmenn þjóð. Guðmundur Guðmundsson myndi líka elska það að vinna Danmörk. Ég efast ekki um það,“ skrifaði Frederik. Leikur Íslands og Danmerkur fer fram annað kvöld klukkan 19.30 að íslenskum tíma. Það má lesa vangavelturnar í DR með því að smella hér.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira