Sigurður Bragason: Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 15. janúar 2022 16:20 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með sigurinn í dag. Vísir: Hulda Margrét Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV var sáttur með 9 marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en agaður leikur í seinni hálfleik skilaði þeim tveimur stigum. „Mér líður yndislega, eins og eftir alla sigur leiki. Mér líður rosalega vel. Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona“, sagði Sigurður eftir leik. „Þetta er bara vörn og hraðaupphlaup. Við erum með rosalegt hraðaupphlaupslið og það gekk mjög vel. Ég ætlaði að keyra allan leikinn þótt ég sé að spila á fáum leikmönnum, þær eru í geðveiku formi. Þetta vonandi með að keyra svona, það er leikur á móti Íslandsmeisturunum á laugardaginn, að þetta bíti okkur ekki í rassinn en þetta gekk upp.“ Í fyrri hálfleik var markvarslan gríðarlega góð hjá ÍBV en sóknarleikurinn einkenndist mikið af töpuðum boltum. Því var kippt í lag í seinni hálfleik sem skilaði þessum örugga sigri. „Ég var ósáttur við byrjunina. Við vorum undir eftir 12 mínútur, 8-7 held ég. Þá tókum við timeout og eftir það var þetta mjög gott. Við töluðum um það að fækka töpuðum boltum og svona aulasendingar sem við ætluðum ekki að gera. Við tókum það út og eftir það var þetta nánast 100%. Einn og einn en ekki eins og í byrjun þar sem vorum 6-7 boltar, ef þú gerir það allan leikinn áttu ekki séns.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór og vill Sigurður að stelpurnar hugsi vel um sig fyrir þann leik. „Ég var að segja við eigum KA/Þór, það verður alvöru í Eyjum. Það sem ég vill sjá stelpurnar mínar gera er að fá sér gott að borða í dag og hugsa vel um sig, vera professional í þessu. Það er bannað að fá sér bjór. Við verðum klár.“ ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
„Mér líður yndislega, eins og eftir alla sigur leiki. Mér líður rosalega vel. Þetta er léttir og frábært að byrja nýtt ár svona“, sagði Sigurður eftir leik. „Þetta er bara vörn og hraðaupphlaup. Við erum með rosalegt hraðaupphlaupslið og það gekk mjög vel. Ég ætlaði að keyra allan leikinn þótt ég sé að spila á fáum leikmönnum, þær eru í geðveiku formi. Þetta vonandi með að keyra svona, það er leikur á móti Íslandsmeisturunum á laugardaginn, að þetta bíti okkur ekki í rassinn en þetta gekk upp.“ Í fyrri hálfleik var markvarslan gríðarlega góð hjá ÍBV en sóknarleikurinn einkenndist mikið af töpuðum boltum. Því var kippt í lag í seinni hálfleik sem skilaði þessum örugga sigri. „Ég var ósáttur við byrjunina. Við vorum undir eftir 12 mínútur, 8-7 held ég. Þá tókum við timeout og eftir það var þetta mjög gott. Við töluðum um það að fækka töpuðum boltum og svona aulasendingar sem við ætluðum ekki að gera. Við tókum það út og eftir það var þetta nánast 100%. Einn og einn en ekki eins og í byrjun þar sem vorum 6-7 boltar, ef þú gerir það allan leikinn áttu ekki séns.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór og vill Sigurður að stelpurnar hugsi vel um sig fyrir þann leik. „Ég var að segja við eigum KA/Þór, það verður alvöru í Eyjum. Það sem ég vill sjá stelpurnar mínar gera er að fá sér gott að borða í dag og hugsa vel um sig, vera professional í þessu. Það er bannað að fá sér bjór. Við verðum klár.“
ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Leik lokið : Stjarnan - ÍBV 24-33 | Sterkur Eyjasigur í Mýrinni Stjarnan tók á móti ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. Sterkur Eyjasigur var niðurstaðan í hörkuleik 24-33. 15. janúar 2022 15:30