Ungverskan vafðist ekki mikið fyrir Viktori og Ólafi Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2022 15:01 Ólafur Guðmundsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru mættir með íslenska landsliðinu til Búdapest. VÍSIR/HULDA MARGRÉT/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í Búdapest í Ungverjalandi næstu daga, og vonandi sem lengst, á Evrópumótinu sem hefst í dag. Á samfélagsmiðlum EHF er hitað upp fyrir mótið, meðal annars með myndskeiði þar sem leikmenn þátttökuþjóða á EM reyna að bera fram ungverska orðið „üdvözöljük“ sem þýðir einfaldlega „velkomin“. Á meðal þeirra sem að reyna fyrir sér eru Viktor Gísli Hallgrímsson, einn þriggja markvarða íslenska hópsins, og skyttan öfluga Ólafur Guðmundsson. Can you pronounce "Üdvözöljük" (Welcome in )? Tell us which player pronounced it best #ehfeuro2022 #watchgamesseemore @DHB_Teams @Handbal_NL @AndebolPortugal @HSI_Iceland pic.twitter.com/cfMrvbb1zw— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2022 Aron Pálmarsson er eini leikmaður íslenska liðsins sem búið hefur og starfað í Ungverjalandi, þegar hann lék með stórliði Veszprém árin 2015-2017. Aron hefði því ekki átt í erfiðleikum með verkefnið sem Viktor og Ólafur fengu en þeir leystu það reyndar vel. Ólafur, sem er 31 árs, spilar í vetur með Montpellier í Frakklandi en hefur áður spilað í Svíþjóð, Þýskalandi og Danmörku. Viktor Gísli, sem er 21 árs, leikur í Danmörku en flytur til Nantes í Frakklandi í sumar. Ísland mætir Portúgal á föstudag í fyrsta leik á EM, Hollandi á sunnudag og heimamönnum á þriðjudag. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil sem einnig verður leikinn í Búdapest, líkt og undanúrslit og úrslit mótsins. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01 Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Á samfélagsmiðlum EHF er hitað upp fyrir mótið, meðal annars með myndskeiði þar sem leikmenn þátttökuþjóða á EM reyna að bera fram ungverska orðið „üdvözöljük“ sem þýðir einfaldlega „velkomin“. Á meðal þeirra sem að reyna fyrir sér eru Viktor Gísli Hallgrímsson, einn þriggja markvarða íslenska hópsins, og skyttan öfluga Ólafur Guðmundsson. Can you pronounce "Üdvözöljük" (Welcome in )? Tell us which player pronounced it best #ehfeuro2022 #watchgamesseemore @DHB_Teams @Handbal_NL @AndebolPortugal @HSI_Iceland pic.twitter.com/cfMrvbb1zw— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2022 Aron Pálmarsson er eini leikmaður íslenska liðsins sem búið hefur og starfað í Ungverjalandi, þegar hann lék með stórliði Veszprém árin 2015-2017. Aron hefði því ekki átt í erfiðleikum með verkefnið sem Viktor og Ólafur fengu en þeir leystu það reyndar vel. Ólafur, sem er 31 árs, spilar í vetur með Montpellier í Frakklandi en hefur áður spilað í Svíþjóð, Þýskalandi og Danmörku. Viktor Gísli, sem er 21 árs, leikur í Danmörku en flytur til Nantes í Frakklandi í sumar. Ísland mætir Portúgal á föstudag í fyrsta leik á EM, Hollandi á sunnudag og heimamönnum á þriðjudag. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil sem einnig verður leikinn í Búdapest, líkt og undanúrslit og úrslit mótsins.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01 Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01
Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01
Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01
Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01
Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01
Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. 12. janúar 2022 12:31
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita