Lausnir við hegðunarvanda þarfnast endurskoðunar Helgi S. Karlsson skrifar 11. janúar 2022 11:01 Mikið hefur verið rætt um hegðunarvanda í grunnskólum að undanförnu og skort á skilvirkum úrræðum vegna hans. Hegðunarvandi getur þýtt ýmislegt, svo sem ítrekaða truflun í tíma, erfiðleika í samskiptum við aðra nemendur, ítrekuð brot á reglum skólalóðar og ýmislegt fleira. Hagnýt atferlisgreining er vísindaleg hugmynda- og aðferðafræði sem er undirstaða nokkurra aðferða og ýmsir skólar beita til þess að hvetja nemendur til jákvæðrar hegðunar. Aðferðirnar fela meðal annars í sér að greina hegðunar- og námshvatavanda, ásamt því að meta hvað það er sem veldur þeim og viðheldur. Þegar ástæðan kemur í ljós er hægt að vinna með hana á sama tíma og ungmenninu er boðið upp á jákvæðar leiðir til að mæta þörfum sínum.Sýnt hefur verið fram á, að þegar aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu er beitt á réttan hátt, geti þær verið góð lausn á hegðunarvanda [grunnskólabarna]. Vandinn er sá, að hefðbundin útfærsla þeirra er flókin, tímafrek og barn síns tíma. Kominn er tími til að laga aðferðirnar að snjallvæðingu samfélagsins og hvet ég þá sem leita lausna við hegðunarvanda til að kynna sér nýjar og skilvirkari útfærslur á sannreyndum aðferðum.Höfundur er sálfræðingur, kennari og framkvæmdastjóri Beanfee ehf., nýsköpunarfyrirtækis á sviði hegðunarþjálfunar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Skoðun Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um hegðunarvanda í grunnskólum að undanförnu og skort á skilvirkum úrræðum vegna hans. Hegðunarvandi getur þýtt ýmislegt, svo sem ítrekaða truflun í tíma, erfiðleika í samskiptum við aðra nemendur, ítrekuð brot á reglum skólalóðar og ýmislegt fleira. Hagnýt atferlisgreining er vísindaleg hugmynda- og aðferðafræði sem er undirstaða nokkurra aðferða og ýmsir skólar beita til þess að hvetja nemendur til jákvæðrar hegðunar. Aðferðirnar fela meðal annars í sér að greina hegðunar- og námshvatavanda, ásamt því að meta hvað það er sem veldur þeim og viðheldur. Þegar ástæðan kemur í ljós er hægt að vinna með hana á sama tíma og ungmenninu er boðið upp á jákvæðar leiðir til að mæta þörfum sínum.Sýnt hefur verið fram á, að þegar aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu er beitt á réttan hátt, geti þær verið góð lausn á hegðunarvanda [grunnskólabarna]. Vandinn er sá, að hefðbundin útfærsla þeirra er flókin, tímafrek og barn síns tíma. Kominn er tími til að laga aðferðirnar að snjallvæðingu samfélagsins og hvet ég þá sem leita lausna við hegðunarvanda til að kynna sér nýjar og skilvirkari útfærslur á sannreyndum aðferðum.Höfundur er sálfræðingur, kennari og framkvæmdastjóri Beanfee ehf., nýsköpunarfyrirtækis á sviði hegðunarþjálfunar.
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun