Lausnir við hegðunarvanda þarfnast endurskoðunar Helgi S. Karlsson skrifar 11. janúar 2022 11:01 Mikið hefur verið rætt um hegðunarvanda í grunnskólum að undanförnu og skort á skilvirkum úrræðum vegna hans. Hegðunarvandi getur þýtt ýmislegt, svo sem ítrekaða truflun í tíma, erfiðleika í samskiptum við aðra nemendur, ítrekuð brot á reglum skólalóðar og ýmislegt fleira. Hagnýt atferlisgreining er vísindaleg hugmynda- og aðferðafræði sem er undirstaða nokkurra aðferða og ýmsir skólar beita til þess að hvetja nemendur til jákvæðrar hegðunar. Aðferðirnar fela meðal annars í sér að greina hegðunar- og námshvatavanda, ásamt því að meta hvað það er sem veldur þeim og viðheldur. Þegar ástæðan kemur í ljós er hægt að vinna með hana á sama tíma og ungmenninu er boðið upp á jákvæðar leiðir til að mæta þörfum sínum.Sýnt hefur verið fram á, að þegar aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu er beitt á réttan hátt, geti þær verið góð lausn á hegðunarvanda [grunnskólabarna]. Vandinn er sá, að hefðbundin útfærsla þeirra er flókin, tímafrek og barn síns tíma. Kominn er tími til að laga aðferðirnar að snjallvæðingu samfélagsins og hvet ég þá sem leita lausna við hegðunarvanda til að kynna sér nýjar og skilvirkari útfærslur á sannreyndum aðferðum.Höfundur er sálfræðingur, kennari og framkvæmdastjóri Beanfee ehf., nýsköpunarfyrirtækis á sviði hegðunarþjálfunar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson Skoðun Halldór 05.07.2025 Halldór Baldursson Halldór Skoðun Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um hegðunarvanda í grunnskólum að undanförnu og skort á skilvirkum úrræðum vegna hans. Hegðunarvandi getur þýtt ýmislegt, svo sem ítrekaða truflun í tíma, erfiðleika í samskiptum við aðra nemendur, ítrekuð brot á reglum skólalóðar og ýmislegt fleira. Hagnýt atferlisgreining er vísindaleg hugmynda- og aðferðafræði sem er undirstaða nokkurra aðferða og ýmsir skólar beita til þess að hvetja nemendur til jákvæðrar hegðunar. Aðferðirnar fela meðal annars í sér að greina hegðunar- og námshvatavanda, ásamt því að meta hvað það er sem veldur þeim og viðheldur. Þegar ástæðan kemur í ljós er hægt að vinna með hana á sama tíma og ungmenninu er boðið upp á jákvæðar leiðir til að mæta þörfum sínum.Sýnt hefur verið fram á, að þegar aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu er beitt á réttan hátt, geti þær verið góð lausn á hegðunarvanda [grunnskólabarna]. Vandinn er sá, að hefðbundin útfærsla þeirra er flókin, tímafrek og barn síns tíma. Kominn er tími til að laga aðferðirnar að snjallvæðingu samfélagsins og hvet ég þá sem leita lausna við hegðunarvanda til að kynna sér nýjar og skilvirkari útfærslur á sannreyndum aðferðum.Höfundur er sálfræðingur, kennari og framkvæmdastjóri Beanfee ehf., nýsköpunarfyrirtækis á sviði hegðunarþjálfunar.
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar