Áritaði öll blöðin með forsíðumyndinni af sér á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 17:30 Danielle Kang fann sér eitthvað að gera á JFK-flugvellinum á meðan hún beið eftir næsta flugi. EPA/AHMAD YUSNI Bandaríska golfkonan Danielle Kang var í forsíðuviðtali hjá golftímaritinu Golf Digest. Þegar hún sá blaðið með forsíðumyndinni af sér á ferð sinni um JFK-flugvöllinn þá tók hún óvænta ákvörðun. Kang ákvað að gera Golf Digest blaðið aðeins eftirsóknarverðari fyrir aðdáendur sína með því að árita öll eintökin í sölurakkanun. Þeir sem ætla að taka nýjasta Golf Digest blaðið með sér í flugið frá JFK-flugvellinum komast ekki hjá því að kaupa áritað eintak. Kang tók upp myndband með því þegar hún áritaði blöðin og birti það á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Danielle Kang (@daniellekang) „Ætti ég að gera þetta á öllum flugvöllunum sem ég fer á,“ spurði Danielle Kang 213 þúsund fylgjendur sína á Instagram. Kang endaði árið í ellefta sæti heimslistans en hefur hæst komist í fjórða sætið. Hún vann sitt eina risamót á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur á PGA meistaramótinu árið 2017. Kang náði ekki að vinna mót á bandarísku PGA-mótaröðinni á síðasta ári en besti árangur hennar á risamóti í fyrra var fimmta sætið á PGA-meistaramótinu í júní. Golf Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kang ákvað að gera Golf Digest blaðið aðeins eftirsóknarverðari fyrir aðdáendur sína með því að árita öll eintökin í sölurakkanun. Þeir sem ætla að taka nýjasta Golf Digest blaðið með sér í flugið frá JFK-flugvellinum komast ekki hjá því að kaupa áritað eintak. Kang tók upp myndband með því þegar hún áritaði blöðin og birti það á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Danielle Kang (@daniellekang) „Ætti ég að gera þetta á öllum flugvöllunum sem ég fer á,“ spurði Danielle Kang 213 þúsund fylgjendur sína á Instagram. Kang endaði árið í ellefta sæti heimslistans en hefur hæst komist í fjórða sætið. Hún vann sitt eina risamót á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur á PGA meistaramótinu árið 2017. Kang náði ekki að vinna mót á bandarísku PGA-mótaröðinni á síðasta ári en besti árangur hennar á risamóti í fyrra var fimmta sætið á PGA-meistaramótinu í júní.
Golf Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira