Andstæðingar Íslands missa af undirbúningsmóti vegna smita Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2022 08:01 Gilberto Duarte reynir að stöðva Gísla Þorgeir Kristjánsson í sigri Portúgals gegn Íslandi á HM fyrir ári síðan. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í handbolta, Portúgalar, glíma við afleiðingar kórónuveirusmita í leikmannahópnum og fá ekki undirbúningsleiki fyrir mótið. Í dag var tilkynnt að æfingamóti í Sviss hefði verið aflýst. Á mótinu átti Portúgal að mæta heimamönnum, Svartfjallalandi og Úkraínu um komandi helgi. Á heimasíðu mótsins segir að vegna smita í liðum Portúgals og Svartfjallalands sé ekki annað hægt en að fresta mótinu fram á næsta ár. Samkvæmt nýjustu fréttum eru reglur EHF á þá leið að leikmenn þurfi að bíða í 14 daga eftir að smit greinist, þar til að þeir mega spila á EM. Það þýðir að leikmaður sem greinist smitaður í dag missir af leikjunum þremur í riðlakeppninni. Enn stendur til að Ísland leiki vináttulandsleiki í aðdraganda þess að liðið mætir Portúgal 14. janúar í Búdapest. Litháar eru væntanlegir til landsins og leika liðin tvo leiki á Ásvöllum, á föstudag og sunnudag. Þrír leikmenn greindust smitaðir í íslenska landsliðshópnum undir lok síðasta árs, áður en hópurinn kom saman til æfinga 2. janúar. Enginn þeirra kom þó smitaður til móts við hópinn, sem verður í búblu hér á landi þar til að haldið verður á EM. Þegar æfingar hófust voru 17 af 20 leikmönnum með eftir að hafa allir reynst með neikvæð sýni við fyrstu PCR-próf. Tveir leikmenn voru þá í sóttkví og einn í einangrun, en áttu að geta komið inn í búbluna í miðri viku. Eins og fyrr segir er fyrsti leikur Íslands á EM gegn Portúgal 14. janúar en liðið mætir svo Hollandi 16. janúar og heimamönnum í Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin komast áfram í milliriðla. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Alfreð missir undirbúningsleiki vegna hópsmits Hætt hefur verið við tvo vináttulandsleiki sem Þýskaland og Serbía ætluðu að spila í Þýskalandi, til undirbúnings fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst 13. janúar. 4. janúar 2022 17:00 Sveinn meiddist á hné og óvíst með þátttöku hans á EM Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson meiddist á hné á æfingu karlalandsliðsins í handbolta í morgun. Óvíst er með þátttöku hans á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. 4. janúar 2022 16:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Í dag var tilkynnt að æfingamóti í Sviss hefði verið aflýst. Á mótinu átti Portúgal að mæta heimamönnum, Svartfjallalandi og Úkraínu um komandi helgi. Á heimasíðu mótsins segir að vegna smita í liðum Portúgals og Svartfjallalands sé ekki annað hægt en að fresta mótinu fram á næsta ár. Samkvæmt nýjustu fréttum eru reglur EHF á þá leið að leikmenn þurfi að bíða í 14 daga eftir að smit greinist, þar til að þeir mega spila á EM. Það þýðir að leikmaður sem greinist smitaður í dag missir af leikjunum þremur í riðlakeppninni. Enn stendur til að Ísland leiki vináttulandsleiki í aðdraganda þess að liðið mætir Portúgal 14. janúar í Búdapest. Litháar eru væntanlegir til landsins og leika liðin tvo leiki á Ásvöllum, á föstudag og sunnudag. Þrír leikmenn greindust smitaðir í íslenska landsliðshópnum undir lok síðasta árs, áður en hópurinn kom saman til æfinga 2. janúar. Enginn þeirra kom þó smitaður til móts við hópinn, sem verður í búblu hér á landi þar til að haldið verður á EM. Þegar æfingar hófust voru 17 af 20 leikmönnum með eftir að hafa allir reynst með neikvæð sýni við fyrstu PCR-próf. Tveir leikmenn voru þá í sóttkví og einn í einangrun, en áttu að geta komið inn í búbluna í miðri viku. Eins og fyrr segir er fyrsti leikur Íslands á EM gegn Portúgal 14. janúar en liðið mætir svo Hollandi 16. janúar og heimamönnum í Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin komast áfram í milliriðla.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Alfreð missir undirbúningsleiki vegna hópsmits Hætt hefur verið við tvo vináttulandsleiki sem Þýskaland og Serbía ætluðu að spila í Þýskalandi, til undirbúnings fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst 13. janúar. 4. janúar 2022 17:00 Sveinn meiddist á hné og óvíst með þátttöku hans á EM Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson meiddist á hné á æfingu karlalandsliðsins í handbolta í morgun. Óvíst er með þátttöku hans á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. 4. janúar 2022 16:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Alfreð missir undirbúningsleiki vegna hópsmits Hætt hefur verið við tvo vináttulandsleiki sem Þýskaland og Serbía ætluðu að spila í Þýskalandi, til undirbúnings fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst 13. janúar. 4. janúar 2022 17:00
Sveinn meiddist á hné og óvíst með þátttöku hans á EM Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson meiddist á hné á æfingu karlalandsliðsins í handbolta í morgun. Óvíst er með þátttöku hans á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. 4. janúar 2022 16:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni