Lífið

Ára­móta­kviss 2022: Manstu eftir því sem gerðist á síðasta ári?

Tinni Sveinsson skrifar
Fréttakviss vikunnar.
Fréttakviss vikunnar.

Hversu vel fylgdist þú með fréttum og líðandi stund á síðasta ári? Spreyttu þig og taktu áramótakvissið hér á Vísi.

Áramótaútgáfan af fréttakvissinu er með tíu laufléttum spurningum líkt og kvissin eru gjarnan.

Sástu viðtalið við Harry Bretaprins og Meghan Markle? Manstu hvernig alþingiskosningarnar fóru í haust? Fylgdistu með EM í fótbolta í sumar?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.