Hamilton sleginn til riddara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 20:30 Sir Lewis Hamilton. Andrew Matthews/Getty Images Sir Lewis Hamilton - sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri - var í dag sleginn til riddara. Aðeins eru örfáir dagar síðan Hamilton tapaði heimsmeistaratitli sínum til Max Verstappen í Abú Dabí kappakstrinum eftir gríðarlega dramatík. Á sunnudaginn var tapaði Hamilton kappakstri sem fer í sögubækurnar. Dramatík á brautinni sem og eftir að keppni var lokið sá til þess. Með sigri hefði Hamilton skráð sig í sögubækurnar sem sigursælasti ökumaður í sögu Formúlu 1. Hann þurfti hins vegar að lúta í gras fyrir Hollendingnum Max Verstappen sem vann þar með sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Í dag var Hamilton svo sleginn til riddara í heimalandi sínu, Englandi. Hann er fjórði ökumaður Formúlu 1 sem áskotnast slíkur heiður. Ólíkt þeim Sir Jack Brabham, Sir Stirling Moss og Sir Jackie Stewart er Hamilton enn að keppa, eða tiltölulega nýhættur en óvíst er hvort þessi magnaði íþróttamaður haldi áfram eður ei. Arise Sir @LewisHamilton!The seven-time @F1 World Champion received his Knighthood from The Prince of Wales at today's Investiture ceremony held at Windsor Castle. pic.twitter.com/I3xicKLLYp— The Royal Family (@RoyalFamily) December 15, 2021 Hamilton er samningsbundinn út næsta keppnistímabil en hefur ýjað að því að þetta gæti hafa verið hans síðasta tímabil. Formúla Bretland Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Á sunnudaginn var tapaði Hamilton kappakstri sem fer í sögubækurnar. Dramatík á brautinni sem og eftir að keppni var lokið sá til þess. Með sigri hefði Hamilton skráð sig í sögubækurnar sem sigursælasti ökumaður í sögu Formúlu 1. Hann þurfti hins vegar að lúta í gras fyrir Hollendingnum Max Verstappen sem vann þar með sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Í dag var Hamilton svo sleginn til riddara í heimalandi sínu, Englandi. Hann er fjórði ökumaður Formúlu 1 sem áskotnast slíkur heiður. Ólíkt þeim Sir Jack Brabham, Sir Stirling Moss og Sir Jackie Stewart er Hamilton enn að keppa, eða tiltölulega nýhættur en óvíst er hvort þessi magnaði íþróttamaður haldi áfram eður ei. Arise Sir @LewisHamilton!The seven-time @F1 World Champion received his Knighthood from The Prince of Wales at today's Investiture ceremony held at Windsor Castle. pic.twitter.com/I3xicKLLYp— The Royal Family (@RoyalFamily) December 15, 2021 Hamilton er samningsbundinn út næsta keppnistímabil en hefur ýjað að því að þetta gæti hafa verið hans síðasta tímabil.
Formúla Bretland Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira