Þjóðin ásamt laun- og lífeyrisþegum í ánauð útgerðanna Ólafur Örn Jónsson skrifar 9. desember 2021 08:31 Geri ráð fyrir að við öll vitum að það voru kvótalánin sem útgerðin tók út á veð í kvótaúthlutunum sem ollu því hversu hart hrunið kom niður á okkur Íslendingum. Peningar sem útgerðirnar drógu sér og notuðu í allt annað en til að styrkja fyrirtækin eins og fjárfestingar í óskyldum rekstri eða í hreina eyðslu. Hrunið var bjarghringur útgerðanna sem fengu 70% hækkun á afurðum í hruninu þegar fyrirtækin voru í raun gjaldþrota með gömul skip og úreltar vinnslur en 650 milljarða skuldir á bakinu. Furðu má sæta að allar þessar auknu tekjur skyldu ánafnaðar útgerðunum á sama tíma og allur almenningur leið fyrir hrun gjaldmiðilsins en við bjuggum við flot krónu (ákv í lögum) og þetta var látið óátalið enda ekkert sem benti til annars en við kæmumst af harðseiglu út úr þessu hruni með ríkar auðlindir okkar. En það var nú öðru nær. Það sem við reiknuðum ekki með var viðbjóðsleg spillingin innan stjórnmálanna ekki síst innan Sjálfstæðisflokks og meðal manna innan VG sem voru nú komnir í ríkisstjórn þar sem vissir aðilar vörðu allar aðgerðir gegn útgerðinni með kjafti og klóm. Allt var gert til að koma í veg fyrir að farið yrði að vilja þjóðarinnar og kvótinn fyrntur og gengi krónunnar hækkað. Borið var við „fordæmalaus gróði“ útgerðinnar á fölsku gengi krónu og útgerðinni þakkað hækkuun á heimsmarkaðsverðs á fiski sem útgerðin hafði ekkert með að gera. Gerum langa sögu stutta. Útgerðinni með óheiðarlegustu stjórnmálamenn Evrópu í vinnu hjá sér kemst upp með að halda enn þann dag í dag gengi krónunnar í hrun ástandi þótt efnahagur og tekjur þjóðarinnar sé fyrir löngu orðinn betri en var fyrir hrun. Þeir ná með fordæmalausum uppkaupmum á gjaldeyrir að halda hér hrun gengi á krónunni og koma þannig í veg fyrir að almenningur fái notið góðærisins undanfarin 7 ár. Fordæmalaus uppkaup Seðlabankans eru orðin yfir 900 milljarðar og kallast nú „gjaldeyrisvarasjóður“ sem var þó ekki notaður til að verja gengi krónunnar fyrir einu og hálfu ári þegar „smá“ samdráttur varð vegna covid heldur notuðu þeir tækifæri og tóku til baka þann bata sem við höfðum þó náð og létu gengið falla og Seðlabankastjóri vogaði sér að segja að honum hafi ekki líkað kaupmátturinn sem launafólk náði út úr Lífskjarasamningunum og þess vegna hafi ekki verið gripið inn í og komið í veg fyrir fall krónunnar eins og vera bar. Í dag eyðileggur ranglega skráð gengi krónunnar kaupmátt launa og lífeyrisþega og kaupmáttur og styrkur ríkis og bæja líður stórlega við þetta brölt við að falsa gengi krónunnar. Til að gera sér grein fyrir hversu mikið við erum að tapa á þessari fölsun Sjálfstæðisflokksins sem í eigu útgerðannar stendur grímulaust fyrir þessum fordæmalausu uppkaupum á gjaldeyrir þá fær sá sem fær útborgaðar 300 þús kr í dag € 2000 þegar á réttu gengi eins og fyrir hrun ætti að fá yfir € 3000 eða ef þú færð 600 þús kr útborgaðar færð € 4000 en ættir að fá € 6000. Svona voga útgerðrinar sér að falsa gengi krónunnar og hirða sjálfir með þessu 50% hærri krónu tekjur á okkar kostnað. Ekkert þessu líkt hefur nokkur þjóð í hinum vestræna heimi þurft að þola af hendi stjórnvalda landa sinna. Þessi uppkaup á gjaldeyrir hefur ekkert að gera með efnahagsstjórnina annað en að auka hér verðbólgu og núna hækka vextir. Allt gert til að moka undir tekjur útgerðanna á kostnað þjóðfélagsins og koma í veg fyrir að við njótum góðærisins. Þetta er ekkert annað en RÁN sem við eigum ekki að láta yfir okkur ganga. Þjófnaður svo milljörðum skiptir. Höfundur er heldriborgari og fv skipstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjávarútvegur Ólafur Örn Jónsson Mest lesið 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Geri ráð fyrir að við öll vitum að það voru kvótalánin sem útgerðin tók út á veð í kvótaúthlutunum sem ollu því hversu hart hrunið kom niður á okkur Íslendingum. Peningar sem útgerðirnar drógu sér og notuðu í allt annað en til að styrkja fyrirtækin eins og fjárfestingar í óskyldum rekstri eða í hreina eyðslu. Hrunið var bjarghringur útgerðanna sem fengu 70% hækkun á afurðum í hruninu þegar fyrirtækin voru í raun gjaldþrota með gömul skip og úreltar vinnslur en 650 milljarða skuldir á bakinu. Furðu má sæta að allar þessar auknu tekjur skyldu ánafnaðar útgerðunum á sama tíma og allur almenningur leið fyrir hrun gjaldmiðilsins en við bjuggum við flot krónu (ákv í lögum) og þetta var látið óátalið enda ekkert sem benti til annars en við kæmumst af harðseiglu út úr þessu hruni með ríkar auðlindir okkar. En það var nú öðru nær. Það sem við reiknuðum ekki með var viðbjóðsleg spillingin innan stjórnmálanna ekki síst innan Sjálfstæðisflokks og meðal manna innan VG sem voru nú komnir í ríkisstjórn þar sem vissir aðilar vörðu allar aðgerðir gegn útgerðinni með kjafti og klóm. Allt var gert til að koma í veg fyrir að farið yrði að vilja þjóðarinnar og kvótinn fyrntur og gengi krónunnar hækkað. Borið var við „fordæmalaus gróði“ útgerðinnar á fölsku gengi krónu og útgerðinni þakkað hækkuun á heimsmarkaðsverðs á fiski sem útgerðin hafði ekkert með að gera. Gerum langa sögu stutta. Útgerðinni með óheiðarlegustu stjórnmálamenn Evrópu í vinnu hjá sér kemst upp með að halda enn þann dag í dag gengi krónunnar í hrun ástandi þótt efnahagur og tekjur þjóðarinnar sé fyrir löngu orðinn betri en var fyrir hrun. Þeir ná með fordæmalausum uppkaupmum á gjaldeyrir að halda hér hrun gengi á krónunni og koma þannig í veg fyrir að almenningur fái notið góðærisins undanfarin 7 ár. Fordæmalaus uppkaup Seðlabankans eru orðin yfir 900 milljarðar og kallast nú „gjaldeyrisvarasjóður“ sem var þó ekki notaður til að verja gengi krónunnar fyrir einu og hálfu ári þegar „smá“ samdráttur varð vegna covid heldur notuðu þeir tækifæri og tóku til baka þann bata sem við höfðum þó náð og létu gengið falla og Seðlabankastjóri vogaði sér að segja að honum hafi ekki líkað kaupmátturinn sem launafólk náði út úr Lífskjarasamningunum og þess vegna hafi ekki verið gripið inn í og komið í veg fyrir fall krónunnar eins og vera bar. Í dag eyðileggur ranglega skráð gengi krónunnar kaupmátt launa og lífeyrisþega og kaupmáttur og styrkur ríkis og bæja líður stórlega við þetta brölt við að falsa gengi krónunnar. Til að gera sér grein fyrir hversu mikið við erum að tapa á þessari fölsun Sjálfstæðisflokksins sem í eigu útgerðannar stendur grímulaust fyrir þessum fordæmalausu uppkaupum á gjaldeyrir þá fær sá sem fær útborgaðar 300 þús kr í dag € 2000 þegar á réttu gengi eins og fyrir hrun ætti að fá yfir € 3000 eða ef þú færð 600 þús kr útborgaðar færð € 4000 en ættir að fá € 6000. Svona voga útgerðrinar sér að falsa gengi krónunnar og hirða sjálfir með þessu 50% hærri krónu tekjur á okkar kostnað. Ekkert þessu líkt hefur nokkur þjóð í hinum vestræna heimi þurft að þola af hendi stjórnvalda landa sinna. Þessi uppkaup á gjaldeyrir hefur ekkert að gera með efnahagsstjórnina annað en að auka hér verðbólgu og núna hækka vextir. Allt gert til að moka undir tekjur útgerðanna á kostnað þjóðfélagsins og koma í veg fyrir að við njótum góðærisins. Þetta er ekkert annað en RÁN sem við eigum ekki að láta yfir okkur ganga. Þjófnaður svo milljörðum skiptir. Höfundur er heldriborgari og fv skipstjóri.
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar