Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 22:50 Snorri Steinn, þjálfari Vals stappar stálinu í sína menn. Vísir: Hulda Margrét Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Spilamennska Valsmanna var ekki sannfærandi fyrstu 20 mínútur leiksins og voru FH-ingar komnir í 6 marka mun, 4-10. „Við vorum ekki alveg nógu góðir í byrjun leiks. En svona ég var ánægður með síðustu 10 í fyrri og við vorum frábærir í seinni. Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af strákunum. Það var erfiður undirbúningur fyrir þennan leik og við vorum að prófa nýja hluti á móti fullmönnuðu FH -liði þá er ég hrikalega ánægður og ég er hrikalega ánægður að vera ógeðslega fúll að hafa ekki unnið leikinn, því við áttum það skilið.“ Aðspurður hvað Valsmenn hefðu þurft að gera til þess að vinna leikinn sagði Snorri Steinn þetta: „Það vantaði aðeins meiri klókindi og heppni í lokin. Það voru smá atriði sem gerðu það að verkum. En við gerum nánast allt mjög vel í dag.“ Valsmenn eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig. Snorri kvaðst ekki sáttur með það. „Ég veit ekki í hvaða sæti ég er en ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það.“ Næsti leikur er á sunnudaginn á móti Fram og vill Snorri sjá svipaða frammistöðu og í seinni hálfleiknum. „Bara svipað og við vorum að gera í seinni hálfleik. Það var góður neisti, góð barátta, góður vilji og við vorum miklu fastari fyrir heldur en í upphafi leiks. Við tökum það með okkur og undirbúum okkur undir Fram á sunnudaginn.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sjá meira
Spilamennska Valsmanna var ekki sannfærandi fyrstu 20 mínútur leiksins og voru FH-ingar komnir í 6 marka mun, 4-10. „Við vorum ekki alveg nógu góðir í byrjun leiks. En svona ég var ánægður með síðustu 10 í fyrri og við vorum frábærir í seinni. Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af strákunum. Það var erfiður undirbúningur fyrir þennan leik og við vorum að prófa nýja hluti á móti fullmönnuðu FH -liði þá er ég hrikalega ánægður og ég er hrikalega ánægður að vera ógeðslega fúll að hafa ekki unnið leikinn, því við áttum það skilið.“ Aðspurður hvað Valsmenn hefðu þurft að gera til þess að vinna leikinn sagði Snorri Steinn þetta: „Það vantaði aðeins meiri klókindi og heppni í lokin. Það voru smá atriði sem gerðu það að verkum. En við gerum nánast allt mjög vel í dag.“ Valsmenn eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig. Snorri kvaðst ekki sáttur með það. „Ég veit ekki í hvaða sæti ég er en ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það.“ Næsti leikur er á sunnudaginn á móti Fram og vill Snorri sjá svipaða frammistöðu og í seinni hálfleiknum. „Bara svipað og við vorum að gera í seinni hálfleik. Það var góður neisti, góð barátta, góður vilji og við vorum miklu fastari fyrir heldur en í upphafi leiks. Við tökum það með okkur og undirbúum okkur undir Fram á sunnudaginn.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00