NBA: Doncic með flautukörfu á móti Boston Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 09:30 Luka Doncic EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Slóveninn Luka Doncic gerði sér lítið fyrir og skoraði flautukörfu sem tryggði Dallas Mavericks sigurinn á móti Boston Celtics í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Jayson Tatum skoraði 32 stig fyrir Boston, sem lenti langt undir í leiknum en kom til baka. Alls fóru fram sex leikir í NBA deildinni í nótt. Denver Nuggets fékk Houston Rockets í heimsókn til Colorado. Nuggets unnu erfiðan 95-94 sigur gegn Houston liði, sem er eitt það allra yngsta í deildinni. Nikola Jokic skoraði 28 stig og tók 14 fráköst fyrir Nuggets en Daniel Theis skoraði 18 stig fyrir Rockets. Stórskemmtilegur leikur fór fram í Miami þar sem Utah Jazz var í heimsókn. Miami náði góðri forystu en Jazz komst alla leið til baka en náði þó aldrei að komast yfir. Lokatölur 118-115 Miami í vil. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami en Donovan Mitchell 37 fyrir Utah. Bæði liðin hafa farið vel af stað og hafa unnið 7 af 9 leikjum sínum. Luka gets to his spot.Luka steps back.Luka over 3 defenders.Luka with the #TissotBuzzerBeater.#ThisIsYourTime, Luka Doncic pic.twitter.com/5oByDpVNuH— NBA (@NBA) November 7, 2021 Philadelphia hélt áfram sinni góðu byrjun með sigri á Chicago Bulls í Chicago, 105-114. Joel Embiid lék á alls oddi og var mikið í því að stríða áhorfendum. Embiid skoraði 30 stig og tók 15. fráköst. Furkan Korkmaz skoraði að auki 25 stig fyrir Philadelphia sem lætur Ben Simmons dramað ekki fara í sig. Zach Lavine skoraði 32 stig fyrir Chicago. Phoenix Suns bar sigurorð af Atlanta Hawks í Phoenix. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Suns reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu sigur, 121-117. Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix en Trae Young 31 stig fyrir Atlanta. Portland Trail Blazers unnu þægilegan sigur á Los Angeles Lakers í Englaborginni. Lokatölur 90-105. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland en Malik Monk skoraði 13 fyrir Lakers. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Alls fóru fram sex leikir í NBA deildinni í nótt. Denver Nuggets fékk Houston Rockets í heimsókn til Colorado. Nuggets unnu erfiðan 95-94 sigur gegn Houston liði, sem er eitt það allra yngsta í deildinni. Nikola Jokic skoraði 28 stig og tók 14 fráköst fyrir Nuggets en Daniel Theis skoraði 18 stig fyrir Rockets. Stórskemmtilegur leikur fór fram í Miami þar sem Utah Jazz var í heimsókn. Miami náði góðri forystu en Jazz komst alla leið til baka en náði þó aldrei að komast yfir. Lokatölur 118-115 Miami í vil. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami en Donovan Mitchell 37 fyrir Utah. Bæði liðin hafa farið vel af stað og hafa unnið 7 af 9 leikjum sínum. Luka gets to his spot.Luka steps back.Luka over 3 defenders.Luka with the #TissotBuzzerBeater.#ThisIsYourTime, Luka Doncic pic.twitter.com/5oByDpVNuH— NBA (@NBA) November 7, 2021 Philadelphia hélt áfram sinni góðu byrjun með sigri á Chicago Bulls í Chicago, 105-114. Joel Embiid lék á alls oddi og var mikið í því að stríða áhorfendum. Embiid skoraði 30 stig og tók 15. fráköst. Furkan Korkmaz skoraði að auki 25 stig fyrir Philadelphia sem lætur Ben Simmons dramað ekki fara í sig. Zach Lavine skoraði 32 stig fyrir Chicago. Phoenix Suns bar sigurorð af Atlanta Hawks í Phoenix. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Suns reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu sigur, 121-117. Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix en Trae Young 31 stig fyrir Atlanta. Portland Trail Blazers unnu þægilegan sigur á Los Angeles Lakers í Englaborginni. Lokatölur 90-105. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland en Malik Monk skoraði 13 fyrir Lakers.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira