Evangelíski Lúther & nútíminn Jón Aðalsteinn Norðfjörð skrifar 27. október 2021 10:31 Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Það veldur mikilli hryggð að lesa sig til um persónu hans og lífsskoðun sem var á skjön við flest allt í hans samtíma. Þetta var ofstopamaður, kúgari, rasisti, hatari og flest það samfélög kæra sig ekki um. Hann taldi konur algjörlega óhæfar í allri umræðu um samfélagsmál. Hann stóð gegn lýðræði og öllu skoðanafrelsi og trúfrelsi. Ríkið (keisarinn) og kirkjan skyldu vera algjörlega samofin. Anababtistar eða endurskírendur, þeir sem höfnuðu barnaskírn, voru hálshöggnir. Aðrir sem ekki fylgdu trúarsannfæringu hans voru miskunnarlaust drepnir. Gyðingar voru drepnir og niðurlægðir og taldir hin mesta meinsemd. Hugmyndafræði hans var undirstaða nasismans fjórum öldum síðar. Gyðingdómi átti að útrýma og kjarnafylgi nasistanna voru Lútherstrúarmenn. Dauðadómar fyrir saklausar syndir og nornabrennur voru teknar upp, m.a. á Íslandi. Svona mætti lengi telja. Margir kalla þetta siðbót. 🤔 Það er alveg spurning hvernig meðhöndlun hann fengi ef hann héldi skoðunum sínum á lofti á Facebook eða Twitter. Höfundur er húsasmiður og guðfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfélagsmiðlar Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Það veldur mikilli hryggð að lesa sig til um persónu hans og lífsskoðun sem var á skjön við flest allt í hans samtíma. Þetta var ofstopamaður, kúgari, rasisti, hatari og flest það samfélög kæra sig ekki um. Hann taldi konur algjörlega óhæfar í allri umræðu um samfélagsmál. Hann stóð gegn lýðræði og öllu skoðanafrelsi og trúfrelsi. Ríkið (keisarinn) og kirkjan skyldu vera algjörlega samofin. Anababtistar eða endurskírendur, þeir sem höfnuðu barnaskírn, voru hálshöggnir. Aðrir sem ekki fylgdu trúarsannfæringu hans voru miskunnarlaust drepnir. Gyðingar voru drepnir og niðurlægðir og taldir hin mesta meinsemd. Hugmyndafræði hans var undirstaða nasismans fjórum öldum síðar. Gyðingdómi átti að útrýma og kjarnafylgi nasistanna voru Lútherstrúarmenn. Dauðadómar fyrir saklausar syndir og nornabrennur voru teknar upp, m.a. á Íslandi. Svona mætti lengi telja. Margir kalla þetta siðbót. 🤔 Það er alveg spurning hvernig meðhöndlun hann fengi ef hann héldi skoðunum sínum á lofti á Facebook eða Twitter. Höfundur er húsasmiður og guðfræðingur.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun