Leikjavísir

Queens hlaupa undan uppvakningum

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens dying light

Þær Valla og Móna ætla að spila leikinn Dying Light í streymi kvöldsins. Þar munu þær hlaupa undan uppvakningum og reyna að forðast önnur og verri skrímsli.

Það má búast við þó nokkrum óvæntum atvikum í kvöld og hræðslu.

Sjá einnig: Uppvakningar upp á sitt besta

Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens

Streymi Queens má finna á Twitchsíðu GameTíví. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.