„Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 12:01 Auglýsingin í Seinni bylgjunni. Skjámynd/S2 Sport Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. „Ég ætla að segja að skemmtilegasta atvik þessa tímabils var þegar Susan Ines Gamboa, skyttan í liði Afturelding, tók að sér að fara í markmannstreyjuna,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hún skellti sér í markið og eins og við skrifum var bjargvætturinn. Það sem gerist er að Eva Dís markvörður meiðist og getur ekki tekið þátt í þessum leik. Það var nánast spurt um það hver væri til í að fara í markið,“ sagði Svava Kristín. „Þarna sagði bara Susan: Gummi minn, ég redda þessu,“ sagði Svava. Klippa: Seinni bylgjan: Markmannsmál í Mosfellsbænum „Það er frábært að hún hafi boðið sig fram í þetta en ég sjálf hefði aldrei boðið mig fram í þetta hlutverk,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Þetta sýnir karakterinn og þetta er greinilega grjóthörð gella. Það eru ekki margir útileikmenn í deildinni sem rétta upp hönd og biðja um að fara í markið eða bjóða sig fram,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Svava Kristín sýndi þá myndbrot af Susan í leiknum á undan þar sem hún spilaði vel á móti Val og skoraði sex mörk úr átta skotum. „Þetta var enginn draumaleikmaður fyrir Gumma að hafa rétt upp höndina,“ sagði Svava og Seinni bylgjan auglýsti eftir markmanni fyrir Aftureldingarliðið. „Sunneva er þetta ekki eitthvað fyrir þig,“ skaut Sigurlaug á Sunnevu sem hefur spilað fjölmarga leikmenn í marki í efstu deild á Íslandi. „Jú jú, bara að hringja í kerlinguna,“ svaraði Sunneva í léttum tón en bætti svo við. „Mér finnst þetta stórfurðulegt og skil þetta ekki alveg. Þær hljóta samt að vera með fleiri yngri markmenn sem þurfa að stíga fram því þær mega ekkert missa Susan úr sókninni,“ sagði Sunneva. Það má finna alla umræðuna um markmannsmál Aftureldingar hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
„Ég ætla að segja að skemmtilegasta atvik þessa tímabils var þegar Susan Ines Gamboa, skyttan í liði Afturelding, tók að sér að fara í markmannstreyjuna,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hún skellti sér í markið og eins og við skrifum var bjargvætturinn. Það sem gerist er að Eva Dís markvörður meiðist og getur ekki tekið þátt í þessum leik. Það var nánast spurt um það hver væri til í að fara í markið,“ sagði Svava Kristín. „Þarna sagði bara Susan: Gummi minn, ég redda þessu,“ sagði Svava. Klippa: Seinni bylgjan: Markmannsmál í Mosfellsbænum „Það er frábært að hún hafi boðið sig fram í þetta en ég sjálf hefði aldrei boðið mig fram í þetta hlutverk,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Þetta sýnir karakterinn og þetta er greinilega grjóthörð gella. Það eru ekki margir útileikmenn í deildinni sem rétta upp hönd og biðja um að fara í markið eða bjóða sig fram,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Svava Kristín sýndi þá myndbrot af Susan í leiknum á undan þar sem hún spilaði vel á móti Val og skoraði sex mörk úr átta skotum. „Þetta var enginn draumaleikmaður fyrir Gumma að hafa rétt upp höndina,“ sagði Svava og Seinni bylgjan auglýsti eftir markmanni fyrir Aftureldingarliðið. „Sunneva er þetta ekki eitthvað fyrir þig,“ skaut Sigurlaug á Sunnevu sem hefur spilað fjölmarga leikmenn í marki í efstu deild á Íslandi. „Jú jú, bara að hringja í kerlinguna,“ svaraði Sunneva í léttum tón en bætti svo við. „Mér finnst þetta stórfurðulegt og skil þetta ekki alveg. Þær hljóta samt að vera með fleiri yngri markmenn sem þurfa að stíga fram því þær mega ekkert missa Susan úr sókninni,“ sagði Sunneva. Það má finna alla umræðuna um markmannsmál Aftureldingar hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Afturelding Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti