Viðskipti innlent

Bein út­sending: Fara markaðir bara upp?

Eiður Þór Árnason skrifar
Viðburðurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu.
Viðburðurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu. Vísir/vilhelm

Landsbankinn heldur fræðslufund um mikilvægi eignadreifingar við uppbyggingu á stöndugu eignasafni og hvernig nota má eignadreifingu til að lágmarka sveiflur í ávöxtun.

Fundurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 8.30 og 9.45. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan.

Dagskrá

Eignadreifing - vænleg leið til árangurs

Kristín Erla Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eignastýringar hjá Landsbankanum

Eignadreifingarsjóðir Landsbréfa

Guðný Erla Guðnadóttir, sjóðstjóri hjá Landsbréfum

The impact of a generation

Richard Wiseman, forstöðumaður hlutabréfastýringar Goldman Sachs

Pallborðsumræður og spurningar

Fundarstjóri er Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur í Markaðsviðskiptum hjá Landsbankanum

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
4,92
21
250.264
REGINN
4,86
12
96.042
SVN
3,97
29
126.992
REITIR
3,8
21
353.860
BRIM
2,76
12
138.917

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,6
16
77.555
MAREL
-0,67
39
296.789
ICESEA
-0,61
6
6.846
ARION
0
35
351.008
SYN
0
7
105.089
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.