Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 10:01 Aron Pálmarsson ætti að vera kominn á gott ról þegar líður á október. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Aron fór meiddur af velli í 38-30 sigri gegn Ringsted í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudag. Hann viðurkenndi eftir leik að hann væri áhyggjufullur vegna meiðslanna en þá var ekki vitað hve alvarleg þau væru. Aðeins að Aron kenndi sér meins í mjöðm. Óttast var að sin hefði slitnað en eftir ómskoðun í gær kom í ljós að svo slæm eru meiðslin ekki: „Hann tognaði í vöðva í náranum. Það er auðvitað alveg nógu slæmt en hitt hefði verið verra,“ sagði Jan Larsen, framkvæmdastjóri Aalborg Håndbold. „Hann verður frá í einhvern tíma og þá spyrja menn auðvitað hversu lengi. Ég spurði sjúkraþjálfarann að því sama en það er erfitt að gefa nákvæmt svar núna. Það veltur allt á því hvernig þetta grær en hann verður frá keppni í 3-6 vikur,“ sagði Larsen. Aron missir því af næstu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og einnig af byrjun Álaborgarliðsins í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er auðvitað mjög ergilegt því nú höfum við haft svolítinn tíma til að spila mönnum saman. Þetta var farið að líta mjög vel út en yfir tímabilið þá meiðast menn og þess vegna erum við jú með stóran hóp,“ sagði Larsen. „Það er mikill missir fyrir okkur að vera án Arons en þá þurfa aðrir að taka við. Við þurfum á kröftum allra að halda yfir tímabilið,“ bætti hann við. Danski handboltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Sjá meira
Aron fór meiddur af velli í 38-30 sigri gegn Ringsted í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudag. Hann viðurkenndi eftir leik að hann væri áhyggjufullur vegna meiðslanna en þá var ekki vitað hve alvarleg þau væru. Aðeins að Aron kenndi sér meins í mjöðm. Óttast var að sin hefði slitnað en eftir ómskoðun í gær kom í ljós að svo slæm eru meiðslin ekki: „Hann tognaði í vöðva í náranum. Það er auðvitað alveg nógu slæmt en hitt hefði verið verra,“ sagði Jan Larsen, framkvæmdastjóri Aalborg Håndbold. „Hann verður frá í einhvern tíma og þá spyrja menn auðvitað hversu lengi. Ég spurði sjúkraþjálfarann að því sama en það er erfitt að gefa nákvæmt svar núna. Það veltur allt á því hvernig þetta grær en hann verður frá keppni í 3-6 vikur,“ sagði Larsen. Aron missir því af næstu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og einnig af byrjun Álaborgarliðsins í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er auðvitað mjög ergilegt því nú höfum við haft svolítinn tíma til að spila mönnum saman. Þetta var farið að líta mjög vel út en yfir tímabilið þá meiðast menn og þess vegna erum við jú með stóran hóp,“ sagði Larsen. „Það er mikill missir fyrir okkur að vera án Arons en þá þurfa aðrir að taka við. Við þurfum á kröftum allra að halda yfir tímabilið,“ bætti hann við.
Danski handboltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Sjá meira