Leikjavísir

Sandkassinn: Vélmennin stjórna Svíþjóð

Samúel Karl Ólason skrifar
A1B3DDAAE756E372C989D6B4A6579015BDD68D914456F8ED147F8C346FE702BE_713x0

Það eru bölvuð vandræði í Svíþjóð. Árið er 1989 og vélmenni hafa tekið yfir landið og myrt flesta íbúa. Þetta er sögusvið Generation Zero, sem er til skoðunar í Sandkassa GameTíví í kvöld.

Þættirnir Sandkassinn verða í dagskrá alla sunnudaga klukkan 21 en þar fáum við að fylgjast með Benna og fé­lög­um hans prófa sig áfram í mis­mun­andi tölvu­leikj­um, bæði göml­um og nýj­um.

Horfa má á Sandkassann á Stöð 2 eSport, hér að neðan og á Twitchrás GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.