Viktor Gísli sagður á leið til Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 11:30 Viktor Gísli í leik með íslenska landsliðinu gegn Noregi á HM í Egyptalandi fyrr á þessu ári. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera á leið til HBC Nantes í Frakklandi. Viktor Gísli er í dag samningsbundinn danska úrvalsdeildarfélaginu GOG. Þetta kemur fram á franska miðlinum Ouest France en Handbolti.is greindi fyrst frá hérlendis. Í frétt Ouest France segir að Nantes hafi samið við tvo markverði sem munu ganga til liðs við félagið sumarið 2022. Ásamt hinum Viktori Gísla ku Ivan Pešić, 32 ára gamall markvörður frá Króatíu sem leikur með Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi, vera á leið til HBC Nantes næsta sumar. Eiga þeir að fylla skarð Emil Nielsen frá Danmörku sem hefur varið mark franska félagsins undanfarin tvö ár. Þykir nær öruggt að hann gangi til liðs við Barcelona næsta sumar. Hinn 21 árs gamli Viktor Gísli var fyrst orðaður við Nantes í janúar á þessu ári. Svo virðist sem þeir orðrómar séu nú að verða að veruleika. Nantes endaði í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð ásamt því að komast alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Viktor Gísli var aðeins 16 ára gamall þegar hann þreytti frumraun sína með Fram í efstu deild karla hér á landi. Það var svo um vorið 2019 sem hann samdi við GOG í Danmörku þar sem hann hefur staðið sig með sóma. Nú virðist sem það sé komið að næsta skrefi. Handbolti Danski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Þetta kemur fram á franska miðlinum Ouest France en Handbolti.is greindi fyrst frá hérlendis. Í frétt Ouest France segir að Nantes hafi samið við tvo markverði sem munu ganga til liðs við félagið sumarið 2022. Ásamt hinum Viktori Gísla ku Ivan Pešić, 32 ára gamall markvörður frá Króatíu sem leikur með Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi, vera á leið til HBC Nantes næsta sumar. Eiga þeir að fylla skarð Emil Nielsen frá Danmörku sem hefur varið mark franska félagsins undanfarin tvö ár. Þykir nær öruggt að hann gangi til liðs við Barcelona næsta sumar. Hinn 21 árs gamli Viktor Gísli var fyrst orðaður við Nantes í janúar á þessu ári. Svo virðist sem þeir orðrómar séu nú að verða að veruleika. Nantes endaði í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð ásamt því að komast alla leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Viktor Gísli var aðeins 16 ára gamall þegar hann þreytti frumraun sína með Fram í efstu deild karla hér á landi. Það var svo um vorið 2019 sem hann samdi við GOG í Danmörku þar sem hann hefur staðið sig með sóma. Nú virðist sem það sé komið að næsta skrefi.
Handbolti Danski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni