Hið opinbera eigi „alls ekki“ að leiða launaþróun Kristín Ólafsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 25. ágúst 2021 11:52 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/vilhelm Fjármálaráðherra segir opinbera markaðinn alls ekki eiga að vera leiðandi í launþróun í landinu. Miklar launahækkanir hjá hinu opinbera á árinu hafi þó verið viðbúnar. Fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans að launavísitalan hafi hækkað um sjö komma átta prósent síðustu tólf mánuði, sem sé örlítið hærri árstaktur en verið hefur undanfarna mánuði. Þá lítur Hagsjáin sérstaklega á launabreytingar hjá helstu hópum vinnumarkaðarins frá maí 2020 fram til maí 2021. Á þessu tímabili hafi laun á almenna markaðnum hækkað um fimm komma átta prósent og um tólf komma fjögur prósent á þeim opinbera, tíu komma sjö prósent hjá ríkinu og fjórtán komma fimm prósent hjá sveitarfélögunum. Opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast, segir í Hagsjánni. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að skoða þurfi tölurnar betur. „Það á alls ekki að vera þannig að hið opinbera leiði launaþróun. Það þarf örugglega að rýna betur í þessar tölur og skoða mun milli markaða,“ segir Bjarni. Hann segir „öldu launahækkana“ hjá hinu opinbera hafa verið viðbúna eftir að lægstu taxtar voru hækkaðir hjá sveitarfélögum. „Það er mikill fjöldi sem var á lágum launum á sveitastjórnarstiginu sem fékk töluvert mikla hækkun en það þarf bara að rýna þessar tölur betur. Vinnumarkaðsfyrirkomulagið á Íslandi hlýtur ávallt að þurfa að ganga út á það að svigrúm til launahækkana sé metið á almenna markaðnum, sem sé leiðandi í launamyndun í landinu, og svo fylgi opinberi geirinn á eftir. Það er eðlileg þróun.“ Vinnumarkaður Efnahagsmál Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans að launavísitalan hafi hækkað um sjö komma átta prósent síðustu tólf mánuði, sem sé örlítið hærri árstaktur en verið hefur undanfarna mánuði. Þá lítur Hagsjáin sérstaklega á launabreytingar hjá helstu hópum vinnumarkaðarins frá maí 2020 fram til maí 2021. Á þessu tímabili hafi laun á almenna markaðnum hækkað um fimm komma átta prósent og um tólf komma fjögur prósent á þeim opinbera, tíu komma sjö prósent hjá ríkinu og fjórtán komma fimm prósent hjá sveitarfélögunum. Opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast, segir í Hagsjánni. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að skoða þurfi tölurnar betur. „Það á alls ekki að vera þannig að hið opinbera leiði launaþróun. Það þarf örugglega að rýna betur í þessar tölur og skoða mun milli markaða,“ segir Bjarni. Hann segir „öldu launahækkana“ hjá hinu opinbera hafa verið viðbúna eftir að lægstu taxtar voru hækkaðir hjá sveitarfélögum. „Það er mikill fjöldi sem var á lágum launum á sveitastjórnarstiginu sem fékk töluvert mikla hækkun en það þarf bara að rýna þessar tölur betur. Vinnumarkaðsfyrirkomulagið á Íslandi hlýtur ávallt að þurfa að ganga út á það að svigrúm til launahækkana sé metið á almenna markaðnum, sem sé leiðandi í launamyndun í landinu, og svo fylgi opinberi geirinn á eftir. Það er eðlileg þróun.“
Vinnumarkaður Efnahagsmál Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira