Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 16:16 Mikill fögnuður er Hamilton kom í mark. Mark Thompson/Getty Images Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. Keppnin fór heldur betur af stað með krafti en Max Verstappen og Hamilton lenti saman í upphafi sem varð til þess að Verstappen datt úr leik. Þegar þetta er skrifað hefur hann verið fluttur á sjúkrahús til nánari skoðunar. Fyrir þáttöku sína í atvikinu fékk Hamilton tíu sekúndna refsingu sem hann var allt annað en sáttur við en Hamilton náði forystusætinu af Charles Leclerc er þrír hringir voru eftir af keppninni. Hann sigldi svo sigrinum í hús. Magnaður. Can't beat a home win 🏆#BritishGP 🇬🇧 #F1 pic.twitter.com/rDSJxUfKKV— Formula 1 (@F1) July 18, 2021 Það var ljóst að þetta var þýðingarmikill sigur fyrir Hamilton sem fagnaði ansi vel er hann kom í mark og steig úr bílnum. Hann steytti hnefum og fagnaði vel. Hamilton kann vel við sig á Silverstone brautinni en þetta var alls hans áttundi sigur á brautinni. Leclerc var annar en í þriðja sætinu var Valtteri Bottas. Lewis Hamilton is right back in the F1 world championship title fight! What a race! His EIGTH race win at Silverstone. Incredible!#bbcf1 #BritishGP— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2021 Formúla Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Keppnin fór heldur betur af stað með krafti en Max Verstappen og Hamilton lenti saman í upphafi sem varð til þess að Verstappen datt úr leik. Þegar þetta er skrifað hefur hann verið fluttur á sjúkrahús til nánari skoðunar. Fyrir þáttöku sína í atvikinu fékk Hamilton tíu sekúndna refsingu sem hann var allt annað en sáttur við en Hamilton náði forystusætinu af Charles Leclerc er þrír hringir voru eftir af keppninni. Hann sigldi svo sigrinum í hús. Magnaður. Can't beat a home win 🏆#BritishGP 🇬🇧 #F1 pic.twitter.com/rDSJxUfKKV— Formula 1 (@F1) July 18, 2021 Það var ljóst að þetta var þýðingarmikill sigur fyrir Hamilton sem fagnaði ansi vel er hann kom í mark og steig úr bílnum. Hann steytti hnefum og fagnaði vel. Hamilton kann vel við sig á Silverstone brautinni en þetta var alls hans áttundi sigur á brautinni. Leclerc var annar en í þriðja sætinu var Valtteri Bottas. Lewis Hamilton is right back in the F1 world championship title fight! What a race! His EIGTH race win at Silverstone. Incredible!#bbcf1 #BritishGP— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2021
Formúla Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira