„Sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir leikmenn sem búa til færin fyrir mig" Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2021 20:13 Tandri fagnar í leik Stjörnunnar fyrr á leiktíðinni. vísir/hulda margrét Stjarnan unnu Haukana 29-32. Þau úrslit dugðu hinsvegar ekki til og fóru Haukarnir áfram í úrslitaeinvígið eftir að hafa unnið leikinn í Garðabænum með fimm mörkum.Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar var svekktur með niðurstöðuna en þó stoltur af sínu liði. „Þetta var hörku leikur, við vorum fjórum mörkum yfir í hálfleik svo þetta gat dottið báðum megin en Björgvin Páll gerði vel í að verja undir lok leiks," sagði Tandri stoltur af liðinu sínu. Stjarnan áttu frábæran kafla síðustu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik þar sem þeir komust fjórum mörkum yfir þegar haldið var til hálfleiks. „Leikplanið hjá Patta gekk upp, við ætluðum að þvinga þá í skot og Brynjar Darri varði vel. Við vorum talsvert agaðri í þessum leik heldur en þeim fyrri og má segja að við töpuðum einvíginu í fyrri leiknum." Tandri var ánægður með karakter Stjörnunnar í leiknum því þeir gáfust aldrei upp í kvöld. „Við höfum áður sýnt að það að við gefumst aldrei upp. Það er ákveðið markmið í Garðabænum að við ætlum að ná í titil og munum við læra af þessu einvígi." Mikil umræða hefur verið um leik Tandra sem að margra mati spilað undir væntingum. „Sú umræða fer ekkert í taugarnar á mér, ég er orðin það gamall að ég pæli ekkert í þessu. Ég get lofað því að ég set meiri kröfur á sjálfan mig heldur en þið fréttamenn. „Mér er alveg sama hvað ég geri svo lengi sem við vinnum leiki. Þetta lið snýst ekkert um mig, þó ég hafi verið atkvæðamikill í vetur þá er það vegna þess það er mikið spilað á mig, sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir sem búa til færin þó ég klári þau," sagði Tandri. Tandri viðurkenndi að tímabilið hefur verið langt og strangt þar sem það hefur ekki verið sjálfgefið að spila handbolta. „Þetta tímabil hefur verið erfitt andlega. Maður er alltaf að byrja og stoppa sem gerði það að verkum að þetta er í fyrsta sinn sem maður finnur fyrir líkamanum þó maður sé ungur að árum," sagði Tandri að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
„Þetta var hörku leikur, við vorum fjórum mörkum yfir í hálfleik svo þetta gat dottið báðum megin en Björgvin Páll gerði vel í að verja undir lok leiks," sagði Tandri stoltur af liðinu sínu. Stjarnan áttu frábæran kafla síðustu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik þar sem þeir komust fjórum mörkum yfir þegar haldið var til hálfleiks. „Leikplanið hjá Patta gekk upp, við ætluðum að þvinga þá í skot og Brynjar Darri varði vel. Við vorum talsvert agaðri í þessum leik heldur en þeim fyrri og má segja að við töpuðum einvíginu í fyrri leiknum." Tandri var ánægður með karakter Stjörnunnar í leiknum því þeir gáfust aldrei upp í kvöld. „Við höfum áður sýnt að það að við gefumst aldrei upp. Það er ákveðið markmið í Garðabænum að við ætlum að ná í titil og munum við læra af þessu einvígi." Mikil umræða hefur verið um leik Tandra sem að margra mati spilað undir væntingum. „Sú umræða fer ekkert í taugarnar á mér, ég er orðin það gamall að ég pæli ekkert í þessu. Ég get lofað því að ég set meiri kröfur á sjálfan mig heldur en þið fréttamenn. „Mér er alveg sama hvað ég geri svo lengi sem við vinnum leiki. Þetta lið snýst ekkert um mig, þó ég hafi verið atkvæðamikill í vetur þá er það vegna þess það er mikið spilað á mig, sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir sem búa til færin þó ég klári þau," sagði Tandri. Tandri viðurkenndi að tímabilið hefur verið langt og strangt þar sem það hefur ekki verið sjálfgefið að spila handbolta. „Þetta tímabil hefur verið erfitt andlega. Maður er alltaf að byrja og stoppa sem gerði það að verkum að þetta er í fyrsta sinn sem maður finnur fyrir líkamanum þó maður sé ungur að árum," sagði Tandri að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira